Síða 1 af 2
3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Sent: Þri 24. Nóv 2020 18:35
af Templar
3DMARK RAY TRACING
>>>> Klárlega kominn tími á Ray Tracing þráð núna þar sem að AMD er komið í hópinn <<<<
Höfum þetta með sama sniði og Time Spy þráðurinn, slóðin og skjáskot (enga leti).
Ekki verra svo ef menn eru að bæta sig að setja smá inn hvað menn eru að gera til að bæta niðurstöðuna öðrum til fróðleiks, RAM timings, BIOS uppfærslur og breytingar, hvaða tól var notað til að yfirklukka kortin osf.
1 Templar2k >
14385 Ryzen 5950X, Nvidia 3090
https://www.3dmark.com/3dm/53526808?
2 Fletch >
12398 Ryzen 5900X, Nvidia 3080
https://www.3dmark.com/pr/570217
3 dabbihall >
11757 Ryzen 3800X, Nvidia 3080
https://www.3dmark.com/3dm/53942384
4 Gummiv8 >
11743 Intel i5, Nvidia 3080
https://www.3dmark.com/3dm/54084961?
5 akij >
11463 Ryzen 5800X, Nvidia 3080 Vantar hlekk
6 Sydney >
10103 Ryzen 5900X, Nvidia 2080Ti
https://www.3dmark.com/3dm/54235942?
7 Mossboeard >
9231 Ryzen 5600X, Radeon 6800XT Vantar hlekk
8 Zethic >
8675 Intel i7-9700, Nvidia 3070
https://www.3dmark.com/pr/537240
9 arnif >
8130 Ryzen 5600X, Nvidia 3070
https://www.3dmark.com/3dm/55304317?
10 Njall_L >
6835 Ryzen 5600X, Nvidia 3060Ti Vantar hlekk
Dual GPU
1 Longshanks >
20362 Intel 10900KF, Nvidai 2080Ti SLI
https://www.3dmark.com/pr/657205
Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<
Sent: Þri 24. Nóv 2020 18:38
af Templar
Mitt fyrsta Port Royal Run. ASRock X570 Taichi Bios 3.61. Palit Thundermster setur 100MHz auka á GPU clock og 1100+MHz á RAM clock á kortinu. AMD Master stilltur á "Auto-OC", ekki PBO. Driver 457.30.
https://www.3dmark.com/3dm/53526808?
Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<
Sent: Þri 24. Nóv 2020 19:46
af Zethic
Hey maður kemur með trompið í lokin, ekki byrjun
Geggjað perfomance
Djöfull munar á 3070 og 3090.
Sýndist ekkert reyna á CPUinn í Ray Tracing
Gainward RTX 3070 Phoenix GS, Core clock +115 MHz / Memory clock +200 MHz
Bæti við að ég er á 3440x1440 34" ultrawide skjá
http://www.3dmark.com/pr/537240
Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<
Sent: Þri 24. Nóv 2020 19:47
af Templar
Herti RAM timings aðeins meira, næ samt ekki Command Rate == 1, verð að nota 2, enda alltaf í frosti ef ég nota 4 kubba, CR == 1 virkar á 2 kubbum.
Kominn í almenn timings 14 14 14 30 DDR 3600, verð að nota 1.45v þó. Setti +110MHz á GPU og +1200 í GPU RAM, sýnist það sjást.
Hörku stuð að leika sér kreista út úr þessu Ryzen stöffi. Ef menn eiga Intel og eru að spá í Ryzen get ég staðfest að menn þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur, allt virkar mjög vel.
https://www.3dmark.com/3dm/53529747?
- 3dmark port royal 14385.PNG (801.31 KiB) Skoðað 3689 sinnum
Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<
Sent: Þri 24. Nóv 2020 19:48
af Templar
"Hey maður kemur með trompið í lokin, ekki byrjun
Geggjað perfomance
Djöfull munar á 3070 og 3090.
Sýndist ekkert reyna á CPUinn í Ray Tracing
Gainward RTX 3070 Phoenix GS, Core clock +115 MHz / Memory clock +200 MHz"
>> Prófaðu að setja memory enn hærra, ég er að ná 1200+ ekkert mál.
Þetta verður spennandi að sjá fleiri tjúnuð kort og þegar AMD kemur, væri stuð að hafa hérna amk. 10-20 Nvidia kort sem menn hafa verið duglegir að kreista allt úr.
Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<
Sent: Fös 27. Nóv 2020 12:27
af dabbihall
palit rtx3080 gamingpro oc
alveg þokkalegasta skor held ég á m.v. að vera að nota 3800x á stock
Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<
Sent: Lau 28. Nóv 2020 03:31
af einar1001
3070 með core clock +145/ memory clock +600
https://www.3dmark.com/3dm/55281381?
UPPFÆRÐUR LINK
Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<
Sent: Lau 28. Nóv 2020 10:06
af DaRKSTaR
Templar skrifaði:"Hey maður kemur með trompið í lokin, ekki byrjun
Geggjað perfomance
Djöfull munar á 3070 og 3090.
Sýndist ekkert reyna á CPUinn í Ray Tracing
Gainward RTX 3070 Phoenix GS, Core clock +115 MHz / Memory clock +200 MHz"
>> Prófaðu að setja memory enn hærra, ég er að ná 1200+ ekkert mál.
Þetta verður spennandi að sjá fleiri tjúnuð kort og þegar AMD kemur, væri stuð að hafa hérna amk. 10-20 Nvidia kort sem menn hafa verið duglegir að kreista allt úr.
reinir ekkert á cpu í þessu testi, þetta er bara gpu test.
þarf að henda inn einhverju oc á kortið hjá mér og prófa þetta
Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<
Sent: Lau 28. Nóv 2020 21:31
af Gummiv8
3080 Palit gaming pro non oc @ stock
https://www.3dmark.com/3dm/53821262?
Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<
Sent: Lau 28. Nóv 2020 23:07
af DaRKSTaR
Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<
Sent: Sun 29. Nóv 2020 01:54
af akij
Asus TUF 3080 stock
5800X
Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<
Sent: Mán 30. Nóv 2020 14:34
af Fletch
- 12398.png (489.67 KiB) Skoðað 3252 sinnum
https://www.3dmark.com/pr/570217
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Sent: Mán 30. Nóv 2020 15:12
af Templar
Average clock 2074 hjá Fletch, vel gert.
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Sent: Mán 30. Nóv 2020 15:21
af Fletch
Templar skrifaði:Average clock 2074 hjá Fletch, vel gert.
takk
, hugsa kortið eigi smá meira inni, þetta er MSI Trio, klukkast vel og er mjög hljóðlátt
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Sent: Mán 30. Nóv 2020 15:46
af dabbihall
átti smá við viftuna, held maður láti þetta gott heita í bili
https://www.3dmark.com/3dm/53942384?
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Sent: Mið 02. Des 2020 15:40
af Njall_L
Score beint af beljunni, ekkert OC
- 5600x_3060Ti8GB_32GB3600MHz - No OC - Port Royal.PNG (329.54 KiB) Skoðað 3074 sinnum
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Sent: Mið 02. Des 2020 18:34
af Gummiv8
Hækkaði bara core clock í 150mhz, 565 hærra score. RTX 3080 Palit gaming pro non oc
https://www.3dmark.com/3dm/54084961?
photo up load
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Sent: Lau 05. Des 2020 01:01
af Sydney
Helvítis 3080 to 3090 kortin að gefa mér minnimáttarkennd með litla budget 2080 Ti kortið mitt
https://www.3dmark.com/3dm/54235942?
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Sent: Sun 06. Des 2020 16:29
af Templar
Gott score á 3 ára gömlu skjákorti Sydney!
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Sent: Mán 21. Des 2020 22:33
af Mossbeard
Fyrsta prófun á nýja kortinu
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Sent: Mán 21. Des 2020 23:09
af Longshanks
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Sent: Þri 22. Des 2020 10:05
af SolidFeather
Uss, nú þurfa menn að girða sig í brók!
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Sent: Þri 22. Des 2020 11:22
af arnif
https://www.3dmark.com/3dm/55304317?
- Capture1.PNG (573.89 KiB) Skoðað 2487 sinnum
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Sent: Mið 23. Des 2020 20:42
af akij
https://www.3dmark.com/pr/680256
ASUS RTX 3080 TUF @ Core +171 MEM +1110
Ryzen 5800X
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Sent: Fim 22. Júl 2021 00:04
af nonesenze