Síða 1 af 1

[TS] - Apple iPhone XS Max 256GB

Sent: Þri 24. Nóv 2020 16:31
af Njall_L
Hef til sölu notaðan Apple iPhone XS Max 256GB síma í Space Grey lit.

Síminn var keyptur nýr í Október 2018. Battery health er í 84%. Síminn hefur alltaf verið í hulstri svo engar rispur eru á boddýinu á honum, eðlilegar örrispur eru á skjánum sem sjást ekki nema í miklu ljósi og með slökkt á skjánum. Sprunga er í gleri hjá myndavél en hún hefur engin áhrif á myndavélina eða míkrafónin sem staðsettur er á sama stað, sjá á mynd.

Með símanum fylgja upprunalegar umbúðir ásamt öllum aukahlutum og glært hulstur

Verðhugmynd er 85.000kr en skoða tilboð.
Mynd1.JPEG
Mynd1.JPEG (825.73 KiB) Skoðað 311 sinnum
Mynd2.JPEG
Mynd2.JPEG (570.93 KiB) Skoðað 311 sinnum
Mynd3.JPEG
Mynd3.JPEG (531.91 KiB) Skoðað 311 sinnum
Mynd4.JPEG
Mynd4.JPEG (547.56 KiB) Skoðað 311 sinnum
Mynd5.JPEG
Mynd5.JPEG (530.55 KiB) Skoðað 311 sinnum
Mynd6.JPEG
Mynd6.JPEG (672.26 KiB) Skoðað 311 sinnum