Hvar fær maður "ódýr" og góð V60 /V90 rated SDXC kort?
Sent: Þri 24. Nóv 2020 14:33
Hvar fær maður "ódýr" og góð V60 /V90 rated SDXC kort?
Þegar ég segi ódýr, þá er ég ekki að tala um Aliexpress verð. Er að skoða 2 svona kort á "Black friday" tilboði á Amazon.
Hingað komin með öllum gjöldum og tolli, þá kosta kortin yfir 16.000kr.
Það er meira heldur en dýrasti 250gb NVME diskurinn kostar hér miðað við vaktina, og á pari við 500gb SSD disk... Er ekki einhverstaðar hægt að kaupa þetta ódýrar?
Þegar ég segi ódýr, þá er ég ekki að tala um Aliexpress verð. Er að skoða 2 svona kort á "Black friday" tilboði á Amazon.
Hingað komin með öllum gjöldum og tolli, þá kosta kortin yfir 16.000kr.
Það er meira heldur en dýrasti 250gb NVME diskurinn kostar hér miðað við vaktina, og á pari við 500gb SSD disk... Er ekki einhverstaðar hægt að kaupa þetta ódýrar?
