Síða 1 af 1

Spurning um aflgjafa...

Sent: Þri 07. Jún 2005 21:48
af capteinninn
ég vissi ekki hvert ég átti að setja þetta,
kann varla neitt á tölvur....

Var að pæla hvort að 250 W aflgjafi væri nóg fyrir..

LANPARTY UT nF4 SLI-DR
Powercolor ATI Radeon X800XL 256MB PCI-E
200 GB hd
40 gb hd
DVD lesara veit ekki hversu hratt eða neitt en veit að það er drasl
Floppy drif
PCMCIA drif (sona eins og er á ferðatölvum)

Er að fara að kaupa mér nýja hluti í tölvuna og ætla að kaupa öflugri aflgjafa seinna

Sent: Þri 07. Jún 2005 21:53
af kristjanm
Held að 250W sé alls ekki nóg fyrir þetta.

Sent: Mið 08. Jún 2005 08:12
af gnarr
nei. 250w aflgjafi er laaaangt frá því að vera nóg fyrir þetta. þar að auki eru 99% af aflgjöfum sem eru seldir sem "250w" miklu lélegri en það.

bara örgjörfinn og skjákortið eitt og sér ætti ða vera nóg til að slá út tölvunni.

Ég mæli ALSEKKI með að þú reynir að kveikja á tölvunni með allt þetta í henni og þennann aflgjafa! það er mjög líklegt að hann springi/brenni yfir eða undervolti þetta alvarlega.

Sent: Mið 08. Jún 2005 23:20
af DoRi-
alltaf betra að hafa stærri aflgjafa en maður þarf just in case

Sent: Mið 08. Jún 2005 23:35
af DoRi-
en svona smá pæling, til hvers að hafa SLi kubba sett og Ati skjákort?

Sent: Fim 09. Jún 2005 00:45
af gnarr
tilhvers að hafa sli kubbaset og hvaða skjákort sem er í heiminum annað en 6800GT eða ultra?

Kansi ætlar hann að nota crossfire. það eru mjög miklar líkur á að það eigi eftir að virka í SLI.

Sent: Fim 09. Jún 2005 02:24
af galileo
Það eru til önnur skjákort en 6800 ultra sem eru SLI og ég keypti mér 6600gt kortið með SLi möguleikum afhverju er það þá vitleysa að kaupa sér annað SLI nema að vera með 6800 ultra (ER ekkert að æsa mig né neitt þetta er bara spr. :D )

Sent: Fim 09. Jún 2005 08:48
af gnarr
vegna þess að 2x 6600GT er talsvert lélegra en 1x 6800GT en kostar næstum því sama pening, svo að það er alger hálfvitaskapur að taka 2x 6600GT.