Síða 1 af 1
[ÓE] Noctua viftur, 120 og 140mm
Sent: Sun 22. Nóv 2020 21:28
af stinkenfarten
Góaðn daginn gott fólk, ég er að leita að nokkrum Noctua viftum. Tvær 120mm a.m.k. og nokkrar 120 eða 140mm, fer eftir hvernig kassa ég ætla að fá mér næstu vikur.

- s-l225.jpg (14.82 KiB) Skoðað 350 sinnum
Re: [ÓE] Noctua viftur, 120 og 140mm
Sent: Sun 22. Nóv 2020 21:53
af nofomblack
5000kr for 3 fans : 2 coirsair 4 pin 120mm+ 140mm
1 aorus 3 pin-4pin 120
( 3000kr for 2 fans 120mm- 2000kr for fan 140mm)
Re: [ÓE] Noctua viftur, 120 og 140mm
Sent: Sun 22. Nóv 2020 22:30
af jonsig
Ég á 4x noctua industrial 120mm

og tvær nf-f12 minnir mig
Re: [ÓE] Noctua viftur, 120 og 140mm
Sent: Sun 22. Nóv 2020 22:32
af stinkenfarten
væriru til í að selja nf f12 vifturnar?
Re: [ÓE] Noctua viftur, 120 og 140mm
Sent: Sun 22. Nóv 2020 22:38
af jonsig
2k stk? Þetta er bara nýtt
Re: [ÓE] Noctua viftur, 120 og 140mm
Sent: Sun 22. Nóv 2020 23:52
af stinkenfarten
Hljómar vel, hvar ertu staðsettur? Ég er í Selfossi.