Síða 1 af 1
10850k hvaða móðurborð
Sent: Fös 20. Nóv 2020 04:36
af RikkzY
Ég er að fara uppfæra móðurborð og örgjörva... Er búinn að vera pæla mikið í því hvaða móðurborð hentar mér best fyrir 10850k
Er bara nýlega kominn aftur inní þetta og er með gamlan i5 7600k sem er ekki að gera sitt í dag þó svo að hann sé klukkaður í 5ghz
og smá bonus spurnig s.s er einhver ásæða fyrir því að ég ætti ekki að fara í 10850k vs 10900k ?

Re: 10850k hvaða móðurborð
Sent: Fös 20. Nóv 2020 04:41
af RikkzY
kannski gott að nefna að ég er að reyna að halda mig innan við 120k budget
Re: 10850k hvaða móðurborð
Sent: Fös 20. Nóv 2020 05:10
af pepsico
Þar sem 10850K kostar 90 þús. ódýrastur og það eru bara tvö Z490 móðurborð sem kosta 30 þús. eða minna þá erum við að velja á milli uATX Gigabyte móðurborðsins og ATX Gigabyte móðurborðsins og ég myndi persónulega mæla með ATX útgáfu yfir uATX útgáfu á sama verði:
https://www.computer.is/is/product/modu ... 490-ud-atx
En það er ástæða fyrir því að þetta móðurborð er svona ódýrt - VRMin (rafmagnsbúnaðurinn sem sér um að gefa örgjörvanum að borða) á því eru ekki upp á sitt besta og hitna miklu meira en á réttsvo dýrari móðurborðum. Því er ekki endilega von á góðu ef þú parar það við 10900K með vatnskælingu (minna/ekkert loftflæði yfir VRM). En þetta mun alveg virka saman.
Re: 10850k hvaða móðurborð
Sent: Lau 21. Nóv 2020 01:55
af RikkzY
ok en segjum að ég hafi aðeins meira budget hvað er ódýrasta móður borð hér heima sem þið munduð þora að para þetta við

því ég nenni ekki hita veseni og langar að hann geti gert það sem hann á að gera !
edit: er með fína kælingu be quite dark rock 4 pro
Re: 10850k hvaða móðurborð
Sent: Lau 21. Nóv 2020 06:26
af nonesenze
Færi í asus prime með þetta verð. Verst að mér finnst þau ekki flott í útliti