Síða 1 af 1
SELT Nýlegt 2070 Super til sölu eða skipti.
Sent: Fim 19. Nóv 2020 17:05
af Brimklo
Er með nýlegt 2070 Super til sölu, þetta er gigabyte gaming OC 3x týpan.
Hef áhuga á ýmsum skiptum t.d. Small Form Factor Dóti, móðurborðum, aflgjöfum og/eða 1440p skjá
Verðhugmynd 70k en ekki heilagt, veit ekki hvað svona kort eru verðlögö. Verðlöggur eru velkomnar en ekki slátra þræðinum.
P.s. kortið er út á landi.
Re: Nýlegt 2070 Super til sölu eða skipti.
Sent: Fim 26. Nóv 2020 07:08
af Brimklo
Bump
Re: Nýlegt 2070 Super til sölu eða skipti.
Sent: Fim 26. Nóv 2020 08:30
af stinkenfarten
ég er líka að selja nýlegt 2070 super, setti mitt á 80k en vissi ekki hvað þau voru komin langt niður vegna 30 seríunni. ég ætla að setja mitt niður á 70k líka, takk!
Re: Nýlegt 2070 Super til sölu eða skipti.
Sent: Fim 26. Nóv 2020 09:11
af Brimklo
stinkenfarten skrifaði:ég er líka að selja nýlegt 2070 super, setti mitt á 80k en vissi ekki hvað þau voru komin langt niður vegna 30 seríunni. ég ætla að setja mitt niður á 70k líka, takk!
Þá getur þú bara gert það á þínum eigin þræði vinur, ekki á mínum söluþræði, djöfulsins djók.
Re: Nýlegt 2070 Super til sölu eða skipti.
Sent: Fim 26. Nóv 2020 10:03
af Ingisnickers86
Brimklo skrifaði:
Þá getur þú bara gert það á þínum eigin þræði vinur, ekki á mínum söluþræði, djöfulsins djók.
Nákvæmlega það sem ég hugsaði!
Re: Nýlegt 2070 Super til sölu eða skipti.
Sent: Fim 26. Nóv 2020 10:37
af stinkenfarten
já sorry, get því miður ekki eytt því en ég bið um afskanir. villa á minni hálfu
Re: Nýlegt 2070 Super til sölu eða skipti.
Sent: Fim 26. Nóv 2020 11:02
af skari10
Ég býð 40k, vantar í jólagjöf fyrir kæro. Er í peninga vandamálum e langar að hafa geðveika tölvu handa henni. Sendið mér pm ef þið eruð til í að vera jólasveinnin í ár.
Re: Nýlegt 2070 Super til sölu eða skipti.
Sent: Fim 26. Nóv 2020 11:13
af brynjarbergs
Hvar úti á landi Brimkló? Skoðaru skipti á 1660Ti?
Re: Nýlegt 2070 Super til sölu eða skipti.
Sent: Fim 26. Nóv 2020 11:44
af Brimklo
brynjarbergs skrifaði:Hvar úti á landi Brimkló? Skoðaru skipti á 1660Ti?
Sauðárkróki og nei er ekki til í skipti á skjákorti.
Re: Nýlegt 2070 Super til sölu eða skipti.
Sent: Fim 26. Nóv 2020 11:45
af Brimklo
Brimklo skrifaði:Er með nýlegt 2070 Super til sölu, þetta er gigabyte gaming OC 3x týpan.
Hef áhuga á ýmsum skiptum t.d. Small Form Factor dóti, móðurborðum, aflgjöfum og/eða 1440p skjá
Verðhugmynd 70k en ekki heilagt, veit ekki hvað svona kort eru verðlögö. Verðlöggur eru velkomnar en ekki slátra þræðinum.
P.s. kortið er út á landi.