Síða 1 af 1

Eitthvað verðugt upgrade úr 28"60Hz/samsung-Qled

Sent: Mán 16. Nóv 2020 22:58
af jonsig
Sælir ég er að hugsa um hvað ég færi í ef ég fengi mér annan skjá. Finnst nùverandi skjár fínn með flotta liti. En maður er að pæla hvort maður sé ekki betur settur með einn af þessum ultra wide skjáum? Oled?Qled? Eða eru þessir ips skjáir með sambærilega skerpu og litgæði?
Er mikið að forrita núna, lesa en því miður nánast enginn tími orðið til að game'a. En kostur því ég kaupi 6900xt eða 3080ti líklega þegar þau lenda.

Kv

Re: Eitthvað verðugt upgrade úr 28"60Hz/samsung-Qled

Sent: Þri 17. Nóv 2020 08:39
af Dr3dinn
Fer rosalega eftir notkun hvaða skjá ætti að velja.

Skjáir yfir 32" verða mjög ílangir/bogadreginn og ég get ekki einu horft á þannig skjá hvorki í vinnu né í leikjaspilun. Veit um nokkra sem fóru í 32" venjulega bara til að sleppa við þetta. (þ.e. venjulega útfærslu í stærð ekki ílangir/bogadreginn)

Margir í kringum mig hafa verið að kaupa 32 " 144hz 1ms/4ms skjai á ca 95-140þ... sem er greinilega gó-tú-skjár fyrir multi spilun á leikjum, en þeir sem eru í gegn high end 4K hafa verið í mun dýrari skjáum odyssy g7-g9 nöfnunum. QHD etc. Ef þú ætlar að fá geggjað 4k/QHD/IPS þá geta þeir kostar mjög mikið.

Fer náttúrulega eftir budgeti líka vs þörf. Alveg spurning hvort ódýr skjár að láni myndi duga þér meðan þú ert að vinna og svo velja high end skjá þegar passar þinni leikjaspilun/notkun.

Ég er t.d. með 24" 240hz 1ms benq fyrir skotleikina heima (100þ), sem ekki málið þegar kemur að mörgum leikjum.. en í skotleikjum er þetta king. Að vinna á þennan skjá er hins vegar ekki til fyirrmyndar, excel vinna dauðans þ.e.

Re: Eitthvað verðugt upgrade úr 28"60Hz/samsung-Qled

Sent: Þri 17. Nóv 2020 11:30
af Fletch
jonsig skrifaði: En maður er að pæla hvort maður sé ekki betur settur með einn af þessum ultra wide skjáum? Oled?Qled? Eða eru þessir ips skjáir með sambærilega skerpu og litgæði?
QLED er svo misleading name, þetta á ekkert skylt við OLED, þetta er LCD skjár eins og IPS/VA/TN, qled byggir oftast á VA tækni með quantom dot tækni/filmu og notast við local dimming zones. Færð aldrei sama contrast eða black levels og í true OLED tæki.

þú nefnir ekkert budget en góður Ultrawide skjár væri t.d. þessi
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... e_qhd.html

OLED er ekki til Ultrawide svo ég viti en þú getur notað LG CX sjónvarpið sem skjá og keyrt það i ultrawide upplausn, er þá effectively með ~45" ultrawide skjá

Re: Eitthvað verðugt upgrade úr 28"60Hz/samsung-Qled

Sent: Þri 17. Nóv 2020 20:03
af jonsig
Fletch skrifaði:
þú nefnir ekkert budget en góður Ultrawide skjár væri t.d. þessi
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... e_qhd.html

OLED er ekki til Ultrawide svo ég viti en þú getur notað LG CX sjónvarpið sem skjá og keyrt það i ultrawide upplausn, er þá effectively með ~45" ultrawide skjá

Þessi heitir eitthvað fancy líka , nano ips. Spurning að vaða í eitthvað svona.

Re: Eitthvað verðugt upgrade úr 28"60Hz/samsung-Qled

Sent: Þri 17. Nóv 2020 21:29
af Úlvur
ég persónulega myndi vilja hafa 144hz skjá. en þá aðallega útaf leikjum. Ef það væri ekki fyrir það þá væri ég mjög sáttur með QLED samsung 28 tommu :)

Re: Eitthvað verðugt upgrade úr 28"60Hz/samsung-Qled

Sent: Þri 17. Nóv 2020 21:42
af jonsig
Úlvur skrifaði:ég persónulega myndi vilja hafa 144hz skjá. en þá aðallega útaf leikjum. Ef það væri ekki fyrir það þá væri ég mjög sáttur með QLED samsung 28 tommu :)
Já, en maður finnst hann frekar hár, frekar kannski hafa hann breiðari og lægri.

Re: Eitthvað verðugt upgrade úr 28"60Hz/samsung-Qled

Sent: Þri 17. Nóv 2020 21:46
af Úlvur
jonsig skrifaði:
Úlvur skrifaði:ég persónulega myndi vilja hafa 144hz skjá. en þá aðallega útaf leikjum. Ef það væri ekki fyrir það þá væri ég mjög sáttur með QLED samsung 28 tommu :)
Já, en maður finnst hann frekar hár, frekar kannski hafa hann breiðari og lægri.
bro, hvern ertu að reyna að sannfæra?
þú ert greinilega að fá þér nýjan skjá... og ég styð þig 100 prósent \:D/

Re: Eitthvað verðugt upgrade úr 28"60Hz/samsung-Qled

Sent: Þri 01. Des 2020 19:38
af jonsig
Hvar fær maður mest fyrir peninginn?