Síða 1 af 1

Viftur fyrir GTX1080?

Sent: Sun 15. Nóv 2020 11:21
af Arnarinn
2 viftur í Asus Strix GTX1080 skjákortinu mínu voru nú að bila en voru þær byrjaðar að rekast í snúru hýsinguna á skjákortinu og að gera rosalegt óhljóð. Veit einhver hvort það er einhver með svona viftur hér á landi sem hægt er að fá?
Er búinn að panta viftur af ali express en það er svo langt í þær svo ég vildi tjekka hvort einhver vissi um svona viftur.
Þetta eru 87mm viftur með 25mm mounting brackets með modelnúmerið T129215SU.

Re: Viftur fyrir GTX1080?

Sent: Sun 15. Nóv 2020 11:41
af steinar993
þú getur prófað að fara í kísildal og tjekka hvort þeir eigi eitthvað, annars geturu notað ziptie og fest 2 kassaviftur á kælinguna til bráðabyrgðar. ég gerði það með eitt kort og virkaði vel.

Re: Viftur fyrir GTX1080?

Sent: Sun 15. Nóv 2020 12:28
af Arnarinn
steinar993 skrifaði:þú getur prófað að fara í kísildal og tjekka hvort þeir eigi eitthvað, annars geturu notað ziptie og fest 2 kassaviftur á kælinguna til bráðabyrgðar. ég gerði það með eitt kort og virkaði vel.
já ég mun fara á mánudaginn og kíkja á nokkra staði og ég var einmitt búinn að hugsa um að setja bara viftur einmitt eins og þú sagðir, vildi bara gera það sem last option.

Re: Viftur fyrir GTX1080?

Sent: Sun 15. Nóv 2020 13:35
af Sallarólegur

Re: Viftur fyrir GTX1080?

Sent: Sun 15. Nóv 2020 18:53
af Prags9
Sama vandamál hér og sama kort.
Þegar vifturnar fara á mikinn snúning þá byrjar þetta hrikalega skrölt hljóð að heyrast, svona eins og vifturnar séu að rekast í snúru eða eithvað.
Gerist bara þegar vifturnar fara á fullt þegar ég er með cs eða red dead í gangi. Talsvert mikill hávaði sem myndast ](*,)

Hvað er til ráðs ?

Re: Viftur fyrir GTX1080?

Sent: Þri 17. Nóv 2020 20:21
af arnarleifs
Gætir pantað á þessum stað? https://www.gpufanreplacement.com/ Eiga aragrúa af viftum fyrir skjákort

Re: Viftur fyrir GTX1080?

Sent: Þri 17. Nóv 2020 20:55
af jonsig
Þetta er almennileg síða, ég keypti nýlega viftur af ebay á 1080ti , 1070ti og þær voru bara hörmulegar og ég myndi varla treysta þeim fyrir að halda 1030 korti á lífi.
arnarleifs skrifaði:Gætir pantað á þessum stað? https://www.gpufanreplacement.com/ Eiga aragrúa af viftum fyrir skjákort