Síða 1 af 1

Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?

Sent: Fös 13. Nóv 2020 17:17
af netkaffi
Það er svo gaman að ferðast á þessu, en batteríið í þessum ódýrari endist svo stutt. Er ekki til eitthvað sem endist dag eða sólarhring af keyrslu? Eitthvað sem er ekkert mál í að fara í bleytu, og á móti vindi upp brekku?

Re: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?

Sent: Fös 13. Nóv 2020 17:26
af Viggi
Kaabo mantis dual og og zero 10x eru bæði tvíhjóladrifin með 2x1000w mótorum og fljúga upp allar brekkur. Mun meira úrval á kaabo mantis á thruman.is en á zero 10. Byrjað að selja nagladekk á þau ef þú ættlar að nota þau í vetur

Re: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?

Sent: Fös 13. Nóv 2020 18:00
af steinarorn
thruman.is
Það virðist vera Malware á þessari síðu.
https://ibb.co/Rb4xj14

Re: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?

Sent: Fös 13. Nóv 2020 19:47
af brain
https://thruman.is/ virkar alveg fyrir mig.....

Re: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?

Sent: Fös 13. Nóv 2020 22:19
af Bengal
Án þess að ég sé á einhverri prósentu hjá þrumunni...en Kaabo Mantis Pro eru hands down mun betri kaup en zero 10x - og kosta minna í þokkabót.

200k þykir eflaust mörgum svolítið mikið fyrir rafmagnshlaupahjól en mæli með að heyra í þeim og skoða hjólið. Þá fattiði verðið.

Að auki þá eru þessi sömu hjól að kosta úti ca. $2300 og jafnvel meira í UK.

Fæ tvö svona hjól frá þeim í lok mánaðarins - hlakka til að fara grúska í þeim :)

ps. það er gott að vita að engin af þessum hjólum eru vatnsvarin - en það er ekkert stór mál að vatnsverja þau sjálfur.

Re: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?

Sent: Fös 13. Nóv 2020 22:36
af ColdIce
Get mælt með Zero10X. Hef heldur betur látið það finna fyrir því utanvegar

Re: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?

Sent: Fös 13. Nóv 2020 22:44
af netkaffi
ColdIce skrifaði:Get mælt með Zero10X. Hef heldur betur látið það finna fyrir því utanvegar
Já, það er alveg gaman að ferðast utan vegar á þessu. Ég hef bara verið á M365 utan vegar og meira segja það krakka hjól drífur meira utan vegar en margir halda. Fólk er oft hissa að sjá mig fara utan við gangstíga og eitthvað (þegar þess þarfnast eða til að stytta mér leið, passa mig samt að skemma ekki neitt).

Re: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?

Sent: Fös 13. Nóv 2020 23:23
af Lexxinn
Bengal skrifaði:Án þess að ég sé á einhverri prósentu hjá þrumunni...en Kaabo Mantis Pro eru hands down mun betri kaup en zero 10x - og kosta minna í þokkabót.

200k þykir eflaust mörgum svolítið mikið fyrir rafmagnshlaupahjól en mæli með að heyra í þeim og skoða hjólið. Þá fattiði verðið.

Að auki þá eru þessi sömu hjól að kosta úti ca. $2300 og jafnvel meira í UK.

Fæ tvö svona hjól frá þeim í lok mánaðarins - hlakka til að fara grúska í þeim :)

ps. það er gott að vita að engin af þessum hjólum eru vatnsvarin - en það er ekkert stór mál að vatnsverja þau sjálfur.
Nú er ég forvitinn hvað fær þig til að staðhæfa að Kaabo mantis séu svona miklu betri? Ég hef lesið um að stýrin hafi verið að brotna niðri við löm á þeim og uppi við suðu á T-inu

Re: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?

Sent: Lau 14. Nóv 2020 00:16
af Bengal
Lexxinn skrifaði:
Bengal skrifaði:Án þess að ég sé á einhverri prósentu hjá þrumunni...en Kaabo Mantis Pro eru hands down mun betri kaup en zero 10x - og kosta minna í þokkabót.

200k þykir eflaust mörgum svolítið mikið fyrir rafmagnshlaupahjól en mæli með að heyra í þeim og skoða hjólið. Þá fattiði verðið.

Að auki þá eru þessi sömu hjól að kosta úti ca. $2300 og jafnvel meira í UK.

Fæ tvö svona hjól frá þeim í lok mánaðarins - hlakka til að fara grúska í þeim :)

ps. það er gott að vita að engin af þessum hjólum eru vatnsvarin - en það er ekkert stór mál að vatnsverja þau sjálfur.
Nú er ég forvitinn hvað fær þig til að staðhæfa að Kaabo mantis séu svona miklu betri? Ég hef lesið um að stýrin hafi verið að brotna niðri við löm á þeim og uppi við suðu á T-inu
Eru það ekki bara Alibaba hjólin?

Annars var í gangi vesen með stýrið á þessum hjólum sem hefur verið leyst með nýrri hönnun.

Re: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?

Sent: Lau 14. Nóv 2020 00:18
af Lexxinn
Bengal skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Bengal skrifaði:u
Eru það ekki bara Alibaba hjólin?

Annars var í gangi vesen með stýrið á þessum hjólum sem hefur verið leyst með nýrri hönnun.
Þori ekki að fara með það. Annars einnig bara forvitnisspurning, hvers vegna telur þú Kaabo hjólin svona mikið betri?

Re: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?

Sent: Lau 14. Nóv 2020 01:45
af Bengal
Lexxinn skrifaði:
Bengal skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Bengal skrifaði:u
Eru það ekki bara Alibaba hjólin?

Annars var í gangi vesen með stýrið á þessum hjólum sem hefur verið leyst með nýrri hönnun.
Þori ekki að fara með það. Annars einnig bara forvitnisspurning, hvers vegna telur þú Kaabo hjólin svona mikið betri?
Léttari, langdrægari, full hydraulic bremsukerfi, 60v ofl.

Hér er review á þessari græju sem Electric Scooter Guide gerðu