Síða 1 af 1

Uppfærsla

Sent: Sun 05. Jún 2005 21:21
af Vilezhout
Er búinn að eyða nokkrum kvöldstundum hérna við að velja mér íhluti í nýja tölvu (verslað af newegg.com), tölvan yrði sennilega notuð í tölvuleiki yfirklukkun og eitthvað fleirra sniðugt.

Og ætla að panta eftir sirka viku(10-12/5) og fljúga út og sækja í þarnæstu viku.

Stofnaði annars bara þráðinn til að sjá hvað mönnum finnst og ráðleggingar um hvernig ég gæti eytt aurnum betur :)

Móðurborð DFI LANPARTY nF4 SLI-DR Socket 939 $196.00
Örgjörvi AMD 4000XP+ socket 939 $489.00
Minni OCZ 1GB (2 x 512MB) PC4000 $227.97
Skjákort Saphire Ati Radeon x850xt PE pci express-x16 $629.00
Harðir Diskar Western Digital 74gb raptors $366.00
Hljóðkort creative soundblaster audigy zs 2 platinum $163.00
Aflgjafi OCZ 520 W $139.00
Kassi Silverstone ál/stál turn
Geisladrif Plextor sata dvd brennari $89.99
Heatsink zalman 7000b $48.99

Samtals=$2530 með sendingarkostnaði og skatti frádregnum

*edit* lagaði alla linkana

Sent: Sun 05. Jún 2005 21:40
af SolidFeather
Ég tæki 6800Ultra. Hvaða OCZ PSU er þetta? (enginn linkur virkar hjá mér)

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 05. Jún 2005 23:31
af MezzUp
Vilezhout skrifaði:*edit* lagaði psu linkinn
Afhverju ekki alla hina í leiðinni? :)

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 05. Jún 2005 23:50
af Vilezhout
MezzUp skrifaði:
Vilezhout skrifaði:*edit* lagaði psu linkinn
Afhverju ekki alla hina í leiðinni? :)
smá klikkelsi :)

Sent: Mán 06. Jún 2005 00:20
af Hognig
myndi persónulega taka 6800 ultra í stað x850xt... og special DFI minnin :)

Sent: Mán 06. Jún 2005 08:41
af hahallur
Af hverju vilja allir taka 6800 Ultra staðinn fyrir 850 XT PE.

Sent: Mán 06. Jún 2005 11:53
af Mr.Jinx
Nvidia fólk :?

Sent: Mán 06. Jún 2005 12:46
af kristjanm
Shader Model 3.0

Sent: Mán 06. Jún 2005 14:40
af Yank
hahallur skrifaði:Af hverju vilja allir taka 6800 Ultra staðinn fyrir 850 XT PE.
Til hvers að taka rándýrt SLI móðurborð og taka svo ATI kort ?

Sent: Mán 06. Jún 2005 15:15
af gnarr
til að geta notað ATI crossfire.

Sent: Mán 06. Jún 2005 17:49
af emmi
Af hverju tekurðu ekki AMD64 X2? Ég myndi frekar bíða aðeins og fá mér það þegar hann kemur. :)

Sent: Mán 06. Jún 2005 18:04
af Ragnar
gnarr skrifaði:til að geta notað ATI crossfire.
Ati corssfire ?.

Svo er komið 512mb 6800ultra og það er sli.

(ég er ati maður). Fer ekki að koma Dualcore kort frá ati ?.

Sent: Mán 06. Jún 2005 20:33
af hahallur
Crossfire er svona SLI frá ATI, bara sniðugara :wink:

Sent: Mán 06. Jún 2005 22:48
af DoRi-
þarf maður ekki Ati xpress 200 chipsettið til að nota Crossfire?

Sent: Þri 07. Jún 2005 07:40
af gnarr
það er mjög líklegt að corssfire eigi eftir að virka á sli borðum.