Uppfærsla
Sent: Sun 05. Jún 2005 21:21
Er búinn að eyða nokkrum kvöldstundum hérna við að velja mér íhluti í nýja tölvu (verslað af newegg.com), tölvan yrði sennilega notuð í tölvuleiki yfirklukkun og eitthvað fleirra sniðugt.
Og ætla að panta eftir sirka viku(10-12/5) og fljúga út og sækja í þarnæstu viku.
Stofnaði annars bara þráðinn til að sjá hvað mönnum finnst og ráðleggingar um hvernig ég gæti eytt aurnum betur
Móðurborð DFI LANPARTY nF4 SLI-DR Socket 939 $196.00
Örgjörvi AMD 4000XP+ socket 939 $489.00
Minni OCZ 1GB (2 x 512MB) PC4000 $227.97
Skjákort Saphire Ati Radeon x850xt PE pci express-x16 $629.00
Harðir Diskar Western Digital 74gb raptors $366.00
Hljóðkort creative soundblaster audigy zs 2 platinum $163.00
Aflgjafi OCZ 520 W $139.00
Kassi Silverstone ál/stál turn
Geisladrif Plextor sata dvd brennari $89.99
Heatsink zalman 7000b $48.99
Samtals=$2530 með sendingarkostnaði og skatti frádregnum
*edit* lagaði alla linkana
Og ætla að panta eftir sirka viku(10-12/5) og fljúga út og sækja í þarnæstu viku.
Stofnaði annars bara þráðinn til að sjá hvað mönnum finnst og ráðleggingar um hvernig ég gæti eytt aurnum betur

Móðurborð DFI LANPARTY nF4 SLI-DR Socket 939 $196.00
Örgjörvi AMD 4000XP+ socket 939 $489.00
Minni OCZ 1GB (2 x 512MB) PC4000 $227.97
Skjákort Saphire Ati Radeon x850xt PE pci express-x16 $629.00
Harðir Diskar Western Digital 74gb raptors $366.00
Hljóðkort creative soundblaster audigy zs 2 platinum $163.00
Aflgjafi OCZ 520 W $139.00
Kassi Silverstone ál/stál turn
Geisladrif Plextor sata dvd brennari $89.99
Heatsink zalman 7000b $48.99
Samtals=$2530 með sendingarkostnaði og skatti frádregnum
*edit* lagaði alla linkana