Síða 1 af 1

Ljósleiðarabox Mílu

Sent: Sun 08. Nóv 2020 20:17
af krissi24
Getur einhver sýnt mér hvernig boxið frá þeim lítur út? Er hægt að tengja heimasíma og IPTV beint í slíkt box? Eins og hjá GR? Og vera svo með sinn router?

Re: Ljósleiðarabox Mílu

Sent: Sun 08. Nóv 2020 23:27
af arons4
Lýtur svona út, en já þú getur tengt bæði VoiP og IPTV beint í ONTuna, bara heyra í þínu fjarskiptafyrirtæki.
Mynd

Re: Ljósleiðarabox Mílu

Sent: Mán 09. Nóv 2020 10:36
af krissi24
arons4 skrifaði:Lýtur svona út, en já þú getur tengt bæði VoiP og IPTV beint í ONTuna, bara heyra í þínu fjarskiptafyrirtæki.
Mynd
Flott, takk :) Líka ef maður er hjá Vodafone ss?

Re: Ljósleiðarabox Mílu

Sent: Mán 09. Nóv 2020 11:59
af arons4
krissi24 skrifaði:
arons4 skrifaði:Lýtur svona út, en já þú getur tengt bæði VoiP og IPTV beint í ONTuna, bara heyra í þínu fjarskiptafyrirtæki.
Mynd
Flott, takk :) Líka ef maður er hjá Vodafone ss?
Ættir amk að geta það, en þeir þurfa alltaf að stilla portin á ontunni.

Re: Ljósleiðarabox Mílu

Sent: Fös 13. Nóv 2020 22:41
af krissi24
arons4 skrifaði:
krissi24 skrifaði:
arons4 skrifaði:Lýtur svona út, en já þú getur tengt bæði VoiP og IPTV beint í ONTuna, bara heyra í þínu fjarskiptafyrirtæki.
Mynd
Flott, takk :) Líka ef maður er hjá Vodafone ss?
Ættir amk að geta það, en þeir þurfa alltaf að stilla portin á ontunni.
Ég skil ;)

Re: Ljósleiðarabox Mílu

Sent: Lau 21. Nóv 2020 16:42
af Konig
arons4 skrifaði:
krissi24 skrifaði:
arons4 skrifaði:Lýtur svona út, en já þú getur tengt bæði VoiP og IPTV beint í ONTuna, bara heyra í þínu fjarskiptafyrirtæki.
Mynd
Flott, takk :) Líka ef maður er hjá Vodafone ss?
Ættir amk að geta það, en þeir þurfa alltaf að stilla portin á ontunni.
Skiptir ekki máli hjá fjarskiptafyrirtæki þú ert hjá. Það er ekkert mál að vera með iptv og voip á ontunni :)