Síða 1 af 1

MP3 spilari og annað sem tengist USB...

Sent: Sun 05. Jún 2005 19:11
af kexi
Komiði sæl.
Þannig er að í gær fékk ég mp3 spilara og allt í algi með það. En svo virkar ekki usb tengin eins og eiga að gera. Ég sting spilaranum í usb tengið og þá kemur 'found new harware' og ég ýti bara á next, next. og svo kemur 'cannot install this harware'. Og svo uninstalla ég usb tengjunum og set þau upp aftur. Og kíki í my computer og þar eru öll usb tengin, svo restarta ég. En þá eru ekki usb tening lengur þarna. Og ekkert virkar, fyrr en ég set það upp, og svo restarta ég en þau eru samt ekki þar enn. Getur einhver hjálpað mér :S

Vona að þið hafi skilið þetta.

Ps. svo alltaf kemur eitthvað 'found new harware' USB root hub, en tölvan vill ekki installa því heldur, hvað er að gerast eiginlega? :?

Sent: Sun 05. Jún 2005 20:16
af Sallarólegur
Gæti verið eitthvað sem er að :roll:

Sent: Sun 05. Jún 2005 20:19
af kexi
Amma mín gæti nú hafa sagt mér það :)

Sent: Mán 06. Jún 2005 08:46
af gnarr
vantar ekki bara drivera fyrir mp3 spilarann? Mér heyrist USB tengin bara hafa virkað alveg eins og þau eiga að gera, en að tölvuna hafi vantað drivera fyrir mp3 spilarann.