Síða 1 af 1
Hvar er best að kaupa Raspberry PI
Sent: Fös 06. Nóv 2020 13:56
af Gormur11
Daginn,
Mig langar að leika mér aðeins með Raspberry PI og er að velta fyrir mér hvar sé best/hagstæðast að kaupa slíka græju á landinu?
Re: Hvar er best að kaupa Raspberry PI
Sent: Fös 06. Nóv 2020 14:12
af Hjaltiatla
Hér á landi þá er Computer.is með bestu verðin.
Ef maður ætlar að kaupa eitthvað magn þá borgar sig að versla erlendis frá (hef sjálfur gert það í gegnum Aliexpress og það reyndist mér mjög vel).
Re: Hvar er best að kaupa Raspberry PI
Sent: Fös 06. Nóv 2020 20:40
af jonsig
Keypi nýlega hjá computer 4gb raspi 4, og það var fyrri útgáfan af raspi 4. Sumir hafa lent í vandamálum með að finna rétta hleðslusnúru/charger combo´ið til að láta tölvuna virka. En auðvitað er það ekki issue ef þú kaupir líka oem raspi4 chargerinn.