Síða 1 af 1

Hvaða AIO á að fara í fyrir Ryzen 5000

Sent: Fim 05. Nóv 2020 19:23
af Lego_Clovek
Er að smíða nýjan turn og er bara að pæla hvaða AIO ætti ég að fara í fyrir performance og look fyrir Ryzen 5800x, ætla að fara í 360mm.
er buinn að vera skoða Arctic liquid Freezer 2 og kaupa þá aðrar viftur, vifturnar passa ekkert sérstaklega í buildið sem ég er að gera
en bara hef ekki hugmynd hvað ég ætti að fara í, endilega komið með einhverjar uppástungur

Re: Hvaða AIO á að fara í fyrir Ryzen 5000

Sent: Fim 05. Nóv 2020 21:14
af jonsig
Fara bara í basic EKWB custom loop. Þá ertu ekkert að stressa þig á að dótið sé að stíflast útaf einhverjum ástæðum, lítið mál að stækka ef þarf.
Ef ekki custom loop, þá láta vaða í full copper AIO

Re: Hvaða AIO á að fara í fyrir Ryzen 5000

Sent: Fim 05. Nóv 2020 21:34
af halipuz1
Arctic AIO eru að koma virkilega vel út mæli með að kíkja á það.