Síða 1 af 1

Vantar hjalp með corsair h100i

Sent: Mán 02. Nóv 2020 23:38
af JoiSmari
Eitthver snillingur hérna sem kann á vatnskælingu “corsair h100i v1 Pumpan ekki að fara í gang virkaði áðan enn skipti svo um kassa áðan og núna virkar ekki og örgjafinn bara chillandi í 90-100 gráðum Held að dælan sé ekki að fara í gang

Re: Vantar hjalp með corsair h100i

Sent: Mán 02. Nóv 2020 23:59
af raggzn
getur verið að þú hafir ekki pluggað power tengið í sata power frá afgjafanum ? eða 3/4 pin viftupluggið í pumpaio headerinn á móðurborðinu ?

Re: Vantar hjalp með corsair h100i

Sent: Þri 03. Nóv 2020 08:08
af Haraldur25
Sama og ég lenti í þegar ég skipti um kassa.
Það eru útfellingar inni í kælingunni sem losnuðu og enda í dælunni. Stífla hana semsagt.

Hann Andriki reddaði þessu fyrir mig. Það þarf að opna hana, hreinsa og skipta um vökva.

Re: Vantar hjalp með corsair h100i

Sent: Þri 03. Nóv 2020 20:27
af jonsig
það er hægt að kaupa kælivökva í kísildal