Síða 1 af 1

Hvaða viftu?

Sent: Fös 03. Jún 2005 18:10
af Andri Fannar
Hvaða kassaviftu mæliði með?

Sent: Fös 03. Jún 2005 19:33
af gumol
Verðið á þessari er ágætt: http://start.is/product_info.php?products_id=47

Ég veit ekkert hvaða viftur eru bestar. Ég er samt nokkuð ánægður með SilenX viftuna mína.

Sent: Fös 03. Jún 2005 20:11
af fallen
Papst eða SilenX