[ÓE] Notuðu LGA1150 móðurborði ATX/Mini-ATX
Sent: Fim 29. Okt 2020 17:42
Er með shitty móðurborð með I7-4790K sem mér langar að overclocka en móðurborðið bíður greinilega ekki uppá það...
Er með Asus H97M-E hef reynt að overclocka en ekkert gekk, mhz alltaf það sama. Það er einhver skrítin overclock stilling í boði en þá slökknar bara á tölvunni undir álagi þannig ég læt það vera.
Þess vegna langar mér að athuga hvað er í boði, hvort einhver á gott móðurborð fyrir 4790K sem hefur möguleika á overclock
Smá off-topic: Hafið þið overclockað þennan örgjörva og mælið þið með einhverri kælingu? Air eða AIO?
Takk
Er með Asus H97M-E hef reynt að overclocka en ekkert gekk, mhz alltaf það sama. Það er einhver skrítin overclock stilling í boði en þá slökknar bara á tölvunni undir álagi þannig ég læt það vera.
Þess vegna langar mér að athuga hvað er í boði, hvort einhver á gott móðurborð fyrir 4790K sem hefur möguleika á overclock
Smá off-topic: Hafið þið overclockað þennan örgjörva og mælið þið með einhverri kælingu? Air eða AIO?
Takk