Síða 1 af 1

[TS] Lenovo Thinkpad T480s

Sent: Þri 27. Okt 2020 22:55
af svensven
Er með til sölu ~2 ára gamla Lenovo Thinkpad T480s laptop. Tölvan er lítið sem ekkert notuð og lítur út eins og ný.

Speccar:
CPU: I5-8350U
Minni: 16gb 2400mhz ram
Diskur: 256gb Samsung PCI-Express SSD
14" snertiskjár
Intel UHD620 skjástýring
Hægt að loka á vefmyndavél
Rafhlaða í góðu standi
Baklýst Íslenskt lyklaborð - prentaðir stafir
Vélin er aðeins 1.3kg

Ég hef eiginlega ekki hugmynd um hversu mikils virði þessi vél er, megið endilega hjálpa mér með verðhugmynd. :baby

Re: [TS] Lenovo Thinkpad T480s

Sent: Fim 29. Okt 2020 10:04
af svensven
Megið alveg endilega hjálpa mér með verðhugmynd \:D/

Re: [TS] Lenovo Thinkpad T480s

Sent: Fim 29. Okt 2020 14:21
af osaka
Ég myndi segja 100þúsund til 150þúsund en það er allt eftir kaupandanum. Ég hef mjög góða reynslu af þessum vélum.

Re: [TS] Lenovo Thinkpad T480s

Sent: Fim 29. Okt 2020 19:27
af jonsig
borga örugglega eitthvað 70ish

Re: [TS] Lenovo Thinkpad T480s

Sent: Fim 29. Okt 2020 19:29
af jonsig
osaka skrifaði:Ég myndi segja 100þúsund til 150þúsund en það er allt eftir kaupandanum. Ég hef mjög góða reynslu af þessum vélum.
fyrsti pósturinn að koma með verðhugmynd ? :-k

Re: [TS] Lenovo Thinkpad T480s

Sent: Lau 31. Okt 2020 22:58
af osaka
Einhvertíman verður allt fyrst.

Re: [TS] Lenovo Thinkpad T480s

Sent: Sun 01. Nóv 2020 00:40
af mjolkurdreytill
osaka skrifaði:Ég myndi segja 100þúsund til 150þúsund en það er allt eftir kaupandanum. Ég hef mjög góða reynslu af þessum vélum.
Styð þetta. Vel með farin vél með íslensku lyklaborði og góðri rafhlöðu væri nær 150 en 100.

Hinsvegar er ekkert meira virði en það sem einhver er tikbúinn að borga fyrir það. :fly

Re: [TS] Lenovo Thinkpad T480s

Sent: Sun 01. Nóv 2020 09:35
af jonsig
mjolkurdreytill skrifaði:
osaka skrifaði:Ég myndi segja 100þúsund til 150þúsund en það er allt eftir kaupandanum. Ég hef mjög góða reynslu af þessum vélum.
Styð þetta. Vel með farin vél með íslensku lyklaborði og góðri rafhlöðu væri nær 150 en 100.

Hinsvegar er ekkert meira virði en það sem einhver er tikbúinn að borga fyrir það. :fly
Hafiði kíkt á ebay nýlega ?

Re: [TS] Lenovo Thinkpad T480s

Sent: Sun 01. Nóv 2020 10:32
af mjolkurdreytill
jonsig skrifaði:
mjolkurdreytill skrifaði:
osaka skrifaði:Ég myndi segja 100þúsund til 150þúsund en það er allt eftir kaupandanum. Ég hef mjög góða reynslu af þessum vélum.
Styð þetta. Vel með farin vél með íslensku lyklaborði og góðri rafhlöðu væri nær 150 en 100.

Hinsvegar er ekkert meira virði en það sem einhver er tikbúinn að borga fyrir það. :fly
Hafiði kíkt á ebay nýlega ?
Mér sýndist 480s með i5-8350 örgjörvanum vera á svona 650$ og upp úr.

Re: [TS] Lenovo Thinkpad T480s

Sent: Sun 01. Nóv 2020 12:01
af jonsig
mjolkurdreytill skrifaði:
jonsig skrifaði:
mjolkurdreytill skrifaði:
osaka skrifaði:Ég myndi segja 100þúsund til 150þúsund en það er allt eftir kaupandanum. Ég hef mjög góða reynslu af þessum vélum.
Styð þetta. Vel með farin vél með íslensku lyklaborði og góðri rafhlöðu væri nær 150 en 100.

Hinsvegar er ekkert meira virði en það sem einhver er tikbúinn að borga fyrir það. :fly
Hafiði kíkt á ebay nýlega ?
Mér sýndist 480s með i5-8350 örgjörvanum vera á svona 650$ og upp úr.
Ebay virkar þannig að það hanga inni fullt af overpriced hlutum sem seljast aldrei, hvort sem það er skjákort eða hvaðeina. Þessvegna stillir maður á vöktun á hlutnum og grípur new listings eða uppboð sem eru að klárast á mun lægra verði.

Re: [TS] Lenovo Thinkpad T480s

Sent: Sun 01. Nóv 2020 16:48
af mjolkurdreytill
Mynd

Re: [TS] Lenovo Thinkpad T480s

Sent: Sun 01. Nóv 2020 17:24
af jonsig
[quote="mjolkurdreytill"][/quote]

Að svara manni með að vera barnalegur dæmir sig sjálft.

Re: [TS] Lenovo Thinkpad T480s

Sent: Fös 20. Nóv 2020 16:52
af Olafurhrafn
Er þessi ennþá til?