PC borðtölva og Thunderbolt 3 pælingar
Sent: Lau 24. Okt 2020 20:02
Sælir Vaktarar,
Ég er að koma aftur í borðtölvu heiminn eftir nokkurra ára hlé. Ég er búinn að vera skoða þræði og auglýsingar hægri vinstri og langar að gera mér þægilega leikjatölvu til að complementa það sem að Macbookin mín getur ekki. Ég vil geta notað bæði, þar sem ég nota Macbook fyrir tónlistarvinnslu og PC fyrir létta leiki og helst að geta streymt League of Legends. En þá dettur mér svo í hug einn mögulegan hnút sem ég hef ekki náð að kynna mér.
Ég er með Universal Audio hljóðkort sem notar Thunderbolt 3 sem ég nota til að tengja mic/hátalara/headphones og myndi vilja nota það með PC tölvunni.
Hvaða CPUs og móðurborð styðja thunderbolt 3 tengi? Get ég sett Thunderbolt 3 PCI-e kort í hvaða tölvu sem er?
Er raunhæft að reyna finna notaða borðtölvu á ca 100k sem getur sinnt öllu þessu eða á ég að hækka budget og fara í nýja? Allar ráðleggingar vel þegnar og hjálpið góðum manni að komast í ljósið aftur
bkv,
Ég er að koma aftur í borðtölvu heiminn eftir nokkurra ára hlé. Ég er búinn að vera skoða þræði og auglýsingar hægri vinstri og langar að gera mér þægilega leikjatölvu til að complementa það sem að Macbookin mín getur ekki. Ég vil geta notað bæði, þar sem ég nota Macbook fyrir tónlistarvinnslu og PC fyrir létta leiki og helst að geta streymt League of Legends. En þá dettur mér svo í hug einn mögulegan hnút sem ég hef ekki náð að kynna mér.
Ég er með Universal Audio hljóðkort sem notar Thunderbolt 3 sem ég nota til að tengja mic/hátalara/headphones og myndi vilja nota það með PC tölvunni.
Hvaða CPUs og móðurborð styðja thunderbolt 3 tengi? Get ég sett Thunderbolt 3 PCI-e kort í hvaða tölvu sem er?
Er raunhæft að reyna finna notaða borðtölvu á ca 100k sem getur sinnt öllu þessu eða á ég að hækka budget og fara í nýja? Allar ráðleggingar vel þegnar og hjálpið góðum manni að komast í ljósið aftur
bkv,