Síða 1 af 1

PSX.is, man einhver annar en ég?

Sent: Fös 23. Okt 2020 12:32
af HalistaX


Muniði eftir psx.is?

Eða er það bara ég?

Þar hét ég Joi_gudni....... það var fyrsta msnið mitt líka, joi_gudni@hotmail.com, yeaaaaaboiiiiiiiiiiiiiiiiii

Re: PSX.is, man einhver annar en ég?

Sent: Fös 23. Okt 2020 12:40
af Labtec
Jamm, flott samfélag sem hann Emil stofnaði

svo var xbox360.is fyrir peasents (grin)

Re: PSX.is, man einhver annar en ég?

Sent: Fös 23. Okt 2020 12:55
af worghal
hann emmi hérna á vaktinni var að reka þetta :D
topp síða!

Re: PSX.is, man einhver annar en ég?

Sent: Fös 23. Okt 2020 13:45
af netkaffi
Því miður var ég í öðrum leikjatölvum en PlayStation 2 þegar hún var vinsælust. Sé eftir því eftirá. Ég vildi að ég hefði átt PS2 og verið í henni. Ekki að hinar sem ég var í hafi verið slæmar, ég bara vildi spila svo mikið af leikjum á PS2 sem ég gerði aldrei!

GameCube, Dreamcast og Xbox, átti þær allar.

Re: PSX.is, man einhver annar en ég?

Sent: Fös 23. Okt 2020 13:48
af netkaffi
Er ég kannski að tala um eitthvað fyrir ykkar tíma? Voruð þið að meina 360 tímabilið?

Re: PSX.is, man einhver annar en ég?

Sent: Fös 23. Okt 2020 15:12
af HalistaX
En muniði eftir mér? Þegar ég var hérna alveg snar óður að "trolla" eða "potast", sniglast og vartast?

Re: PSX.is, man einhver annar en ég?

Sent: Mán 16. Nóv 2020 18:16
af HalistaX
Einu sinni setti ég portable GTAIII rip inná PSX.is, minnir að folderinn hafi verið 300-400mb, leikurinn virkaði fullkomnlega, það vantaði bara útvarpið í bílnum eða eitthvað álíka....

Fékk viku bann því Sena, sem var eitthvað að fikta við þetta batterý þeirra, got their panties in a bunch....

:lol:

Re: PSX.is, man einhver annar en ég?

Sent: Mán 16. Nóv 2020 21:41
af kizi86
HalistaX skrifaði:Einu sinni setti ég portable GTAIII rip inná PSX.is, minnir að folderinn hafi verið 300-400mb, leikurinn virkaði fullkomnlega, það vantaði bara útvarpið í bílnum eða eitthvað álíka....

Fékk viku bann því Sena, sem var eitthvað að fikta við þetta batterý þeirra, got their panties in a bunch....

:lol:
hahaha ég downloadaði gta3 þaðan! buggy as helll , en náði að klára með mikilli þolinmæði og með að save-a ENDALAUST

Re: PSX.is, man einhver annar en ég?

Sent: Þri 17. Nóv 2020 09:00
af Labtec
HalistaX skrifaði: það vantaði bara útvarpið í bílnum eða eitthvað álíka....
BARA?! eitt af mikilvægustum hlutum þegar maður spilar GTA

Re: PSX.is, man einhver annar en ég?

Sent: Þri 17. Nóv 2020 11:35
af Dropi
Labtec skrifaði:
HalistaX skrifaði: það vantaði bara útvarpið í bílnum eða eitthvað álíka....
BARA?! eitt af mikilvægustum hlutum þegar maður spilar GTA
Eins og tony hawk pro skater án soundtracks!

Re: PSX.is, man einhver annar en ég?

Sent: Þri 17. Nóv 2020 11:38
af worghal
Dropi skrifaði:
Labtec skrifaði:
HalistaX skrifaði: það vantaði bara útvarpið í bílnum eða eitthvað álíka....
BARA?! eitt af mikilvægustum hlutum þegar maður spilar GTA
Eins og tony hawk pro skater án soundtracks!
já nei takk!

Re: PSX.is, man einhver annar en ég?

Sent: Mið 18. Nóv 2020 04:28
af majeo
Hvað er síminn hjá þér worghal?
geturðu sent það á mig.