Gallaður örgjörvi?
Sent: Mið 21. Okt 2020 02:23
Var að henda í build í dag, Vélin runnaði silkimjúkt í tvo tíma af testing, gott temp á örgjörva i7 9700k (30 - 34°) ekkert vesen með h100i corsair kælingu. Solid fps í csgo testi líka.
Fór síðan í bios og set á gamer/advanced profile, ég held það hafi blastað örgjörvann. Vélin runnaði ekki, kveikti og slökkti á sér endurtekið. Viftur og rgb ljós á öllu virka, ekkert power á mús eða lyklaborði. Bios kemur ekki upp - það kemur ekkert upp.
Það er ljós á cpu led á móðurborðinu.
Ég var með static wrist wrap eins og alltaf þegar ég byggði og allir temps og allt voru í toppstandi fyrir þetta.
Öll hjálp væri mér vel þegin.
Specs:
z390 auros elite
I7 9700k
GTX 1660 super
2x8 16gb 4000 mhz
Fór síðan í bios og set á gamer/advanced profile, ég held það hafi blastað örgjörvann. Vélin runnaði ekki, kveikti og slökkti á sér endurtekið. Viftur og rgb ljós á öllu virka, ekkert power á mús eða lyklaborði. Bios kemur ekki upp - það kemur ekkert upp.
Það er ljós á cpu led á móðurborðinu.
Ég var með static wrist wrap eins og alltaf þegar ég byggði og allir temps og allt voru í toppstandi fyrir þetta.
Öll hjálp væri mér vel þegin.
Specs:
z390 auros elite
I7 9700k
GTX 1660 super
2x8 16gb 4000 mhz