Síða 1 af 1

Hægur diskur...

Sent: Fim 02. Jún 2005 13:17
af SolidFeather
Held að þetta sé HDD mínum að kenna. Ég er með Seagate Barracuda 200Gb SATA 7.200RPM disk. Um leið og ég starta tölvunni og er kominn inn í windows þá tekur ógeðslega langan tíma að opna suma hluti. T.d ef ég fer í BF þá byrtist taskið í task manager en ekkert gerist á skjánum. Eins var ég að opna DxDiag fyrir 5 mín. og það er ekki ennþá komið. En svo allt í einu þá poppar það upp og allt verður eðlilegt. Og sum forrit virka eðlilega t.d. ASE og Firefox. Hvað gæti verið að?

EDIT: Þetta skeði eftir að ég færði diskinn til í drivecage-inu, tók hann úr sambandi og tengdi svo aftur.

Sent: Fim 02. Jún 2005 13:24
af Stutturdreki
Giska á að þetta ætti að vera í skjákorts þræðinum þínum?

Sent: Fim 02. Jún 2005 13:26
af SolidFeather
Nei, held ekki.

Sent: Fim 02. Jún 2005 13:38
af gnarr
ég skít á pio mode..

Sent: Fim 02. Jún 2005 13:40
af SolidFeather
Já mér datt það í hug, veit bara ekki hvar ég breiti því :?


EDIT: Allt stillt á DMA, prófa bara að repaira windows

Sent: Fim 02. Jún 2005 14:23
af gnarr
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=90529#90529

En hvað stóð í "current transfer mode" ?

Sent: Fim 02. Jún 2005 14:38
af SolidFeather
Repair-aði windows og þetta lítur út fyrir að vera komið í lag. Núna stendur í
Primary IDE channel Utra DMA Mode 2, held að það hafi ekki staðið áðan, er
samt ekki viss.

Sent: Fim 02. Jún 2005 15:31
af gnarr
Það ætti að standa Ultra DMA mode 5 eða mode 6..

Sent: Fim 02. Jún 2005 16:17
af SolidFeather
Þetta virkar fínt svona, skiptir það miklu máli? Ef svo er hvernig breyti ég því?

Sent: Fim 02. Jún 2005 16:48
af gnarr
DMA mode 2 er 33MBps. það getur breytt svolitlu.

Sent: Fim 02. Jún 2005 19:16
af SolidFeather
Er þetta eitthver BIOS stilling eða? Er með hann tengdann í SATA tengi 2 en efa að það skipti einhverju.

Sent: Fim 02. Jún 2005 20:00
af gnarr
það gæti verið að sata snúran sé eitthvað skemmd, og þessvegna geti tölvan ekki keyrt diskinn á fullum hraða. prófaðu annann sata kapal.

Sent: Fim 02. Jún 2005 20:45
af SolidFeather
Þetta skeði aftur þegar að ég skipti um snúru :?

Sent: Fim 02. Jún 2005 20:48
af gnarr
ætli diskurinn sé þá ekki að gefast upp :p

ertu búinn að prófa að skanna hann emð checkdisk ?

Sent: Fim 02. Jún 2005 20:50
af SolidFeather
SATA tengi 1 = allt slow
SATA tengi 2 = virkar en DMA Ultra 2 er á

Sent: Fös 03. Jún 2005 16:42
af SolidFeather
Þetta er farið að gerast aftur...