Síða 1 af 1

(Amazon)spurning

Sent: Fim 15. Okt 2020 12:40
af Semboy
Mynd

Er til life hack til að koma þessu hingað heim?
ég er að nota amazon gjafakort

Re: (Amazon)spurning

Sent: Fim 15. Okt 2020 12:47
af Manager1
Eru ekki fullt af þjónustum eins og shopusa.is sem geta reddað svona?

Re: (Amazon)spurning

Sent: Fim 15. Okt 2020 12:50
af blitz
ShopUSA eða myus græja þetta.

Það fer eftir þyngd hvor er hagstæðari.

Re: (Amazon)spurning

Sent: Fim 15. Okt 2020 14:01
af hagur
Ef þetta er amazon.co.uk þá er forward2me.com snilld.

Re: (Amazon)spurning

Sent: Fim 15. Okt 2020 18:07
af netkaffi
"Included in box: Sink, Wood Cutting Board, ...". Bíddu, er þetta heill vaskur?

Re: (Amazon)spurning

Sent: Fim 15. Okt 2020 18:18
af Semboy
hagur skrifaði:Ef þetta er amazon.co.uk þá er forward2me.com snilld.

Hvernig gengur þetta fyrir sig? Þau gáfu mér einhverja addressu.
semsagt það sem ég kaupi af amazon fer til þriðja aðila og frá þeim til min?
Og Amazon hafa ekkert ámóti þessu? Hmmh
Mynd

Re: (Amazon)spurning

Sent: Fim 15. Okt 2020 19:31
af hagur
Semboy skrifaði:
hagur skrifaði:Ef þetta er amazon.co.uk þá er forward2me.com snilld.

Hvernig gengur þetta fyrir sig? Þau gáfu mér einhverja addressu.
semsagt það sem ég kaupi af amazon fer til þriðja aðila og frá þeim til min?
Og Amazon hafa ekkert ámóti þessu? Hmmh
Mynd
Já þú færð þína eigin addressu í UK í gegnum Forward2me og skráir hanna inn hjá Amazon.co.uk og lætur þá shippa þangað. Þeim er nákvæmlega sama um það. Þú getur líka fengið tax-free address hjá Forward2me sem er staðsett á Guernsey og þá geturðu verslað tax free á Amazon. Svo bara borgarðu Forward2me fyrir að shippa þessu hingað til Íslands. Það kostar yfirleitt svona 30-40 pund, en pakkinn er líka kominn oftast á 1-2 dögum. Kostar svipað bara og að láta Amazon shippa hingað, þegar það er yfir höfuð í boði.

Re: (Amazon)spurning

Sent: Fim 15. Okt 2020 21:20
af Semboy
Takk ætla prófa þetta.

Re: (Amazon)spurning

Sent: Fim 15. Okt 2020 22:56
af Fautinn
Ég hef keypt af Amazon usa og sent á Myus - er hagkvæmara að nota Amazon uk og senda á forward2me og fá í gegnum England?

Re: (Amazon)spurning

Sent: Fös 16. Okt 2020 08:40
af hagur
Fautinn skrifaði:Ég hef keypt af Amazon usa og sent á Myus - er hagkvæmara að nota Amazon uk og senda á forward2me og fá í gegnum England?
Ég er einmitt líka með MyUS account fyrir Amazon.com. Hagkvæmara og ekki hagkvæmara, það er misjafnt og fer eftir því hvað maður er að panta. Ég skoða yfirleitt bara hvert tilfelli fyrir sig. Sendingarkostnaðurinn hjá þessum tveim er mjög svipaður hefur mér sýnst, en það tekur aðeins skemmri tíma að fá pakkana frá UK, það er a.m.k mín reynsla.