Sjónvarpsefni á erlendum veitum takmarkað
Sent: Mið 14. Okt 2020 13:03
Rek mig aftur og aftur á hvað veitur eins og Prime video, Netflix og fleiri eru að takmarka úrvalið fyrir Íslendinga.
Skyldi t.d. vera ástæða fyrir að Prime Video sýnir ekki seríuna Utopia á Íslandi. Þó er þetta þeirra eigin framleiðsla og að því er mér skilst dreift utan USA. Ætli það geti verið að einhver íslensk sjónvarpsstöð eða rétthafi hafi keypt seríuna hér.
Skyldi t.d. vera ástæða fyrir að Prime Video sýnir ekki seríuna Utopia á Íslandi. Þó er þetta þeirra eigin framleiðsla og að því er mér skilst dreift utan USA. Ætli það geti verið að einhver íslensk sjónvarpsstöð eða rétthafi hafi keypt seríuna hér.