Síða 1 af 1
NX6600GT hita vesen
Sent: Mið 01. Jún 2005 22:13
af SolidFeather
Smá böggur hérna

. Ef ég er í leik og skjákortið fer yfir 60c þá dett ég úr leiknum beint á desktopinn (Virkilega pirrandi þegar að maður er að poona í BF). Er ekki 60c svona meðal hitastig fyrir svona skjákort? Það er ekkert OC'að og stock cooler á því.
Er með 71.89 Driverinn.
Sent: Mið 01. Jún 2005 23:07
af MezzUp
Hvaða forrit notarðu til þess að sjá hitann á skjákortinu?
Hvað er hitinn á hinum hlutunum?
Gerist þetta alltaf og bara þegar skjákortið fer yfir 60°C?
Detturðu út úr öllum leikjum, eða bara einhverjum ákveðnum?
Sent: Mið 01. Jún 2005 23:21
af SolidFeather
Þetta sem fylgir driverunum.
Eðlilegur, 30-50c.
Alltaf þegar ég dett út þá er skjákortið komið yfir 60c.
Öllum.
Sent: Fim 02. Jún 2005 12:10
af Yank
Ertu viss um að þetta sé vegna skjákortsins.
Ég myndi prufa clean install á leiknum hefur lagað þessa bögga með BF oft fyrir mig.
Sent: Fim 02. Jún 2005 12:52
af gnarr
þetta er í öllum leikjum hjá honum
Sent: Fim 02. Jún 2005 13:07
af SolidFeather
Kannski er þetta bara eitthvað í BF. Ég náði í FarCry demo-ið og kortið fór í 67c í leiknum.
Sent: Fim 02. Jún 2005 15:20
af MezzUp
En sagðirðu ekki að þetta gerðist í öllum leikjum?

Sent: Fim 02. Jún 2005 16:18
af SolidFeather
Breitum öllum í báða leikina sem eru installaðir hjá mér
