Síða 1 af 3
AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fim 08. Okt 2020 16:01
af Templar
Mín spá, hærra clock og betra IPC. Spái því að Intel er í enn meiri vandræðum, byggi það á því að þeir voru að leka 2021 Rocket Lake data, óbeint að segja, "bíddu við erum að fara að gera eitthvað flott líka." Seinasta vígið fellur, gaming.
https://wccftech.com/amd-ryzen-5000-zen ... live-here/
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fim 08. Okt 2020 17:31
af Danni1804
Þetta er alveg rosalegt, 5950x er gamechanger.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fim 08. Okt 2020 17:53
af pepsico
5. Nóvember:
$799 R9 5950X 16-core 32-thread ?-4.9 GHz 72 MB Cache
$549 R9 5900X 12-core 24-thread 3.7-4.8 GHz 70 MB Cache
$449 R7 5800X 8-core 16-thread 3.8-4.7 GHz 36 MB Cache
$299 R5 5600X 6-core 12-thread 3.7-4.6 GHz 35 MB Cache
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fim 08. Okt 2020 17:54
af Fletch
20% IPC
lítur út fyrir að Intel sé að tapa seinasta forskotinu, single threaded performance (og þar með gaming)
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fim 08. Okt 2020 17:54
af Njall_L
Horfði á kynninguna áðan og er MJÖG spenntur á sjá hvernig þessir örgjörvar munu koma út í reviews. Ætla að taka þessu 19% IPC gain yfir 3000 línuna með smá
grain of salt þar sem mér heyrðist það aðallega eiga við um 3900X vs 5900X, spurning hvernig það kemur út í hinum örgjörvunum og bæði AMD og Intel hafa gerst sek um að fiffa tölurnar sér í hag fyrir svona kynningu.
Það segir manni samt vonandi eitthvað að þetta séu dýrustu launch prices á Ryzen frá upphafi. Hef trú á því að tölurnar sem voru sýndar standist alveg skoðun og að AMD geti núna afhent fullþroskaða vöru á fullþroskuðu verði.
- RyzenLaunchPrices.PNG (3.8 KiB) Skoðað 3015 sinnum
Heilt yfir fannst mér þó kynningin sjálf bara svona meh þar sem lítið var kynnt um annað en performance tölur. Ég hefði kosið að það væri farið aðeins meira í tæknileg og praktísk atriði. Sem dæmi, með hvaða chipsettum munu þessir örgjörvar virka, fylgja með kælingar í kassanum og hvernig má búast við multi-core performance þar sem kynningin fókuseraði langmest á single-core?
En það er nægur tími þangað til þeir koma í sölu 5. nóvember, fáum sennilega að vita margt meira þangað til.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fim 08. Okt 2020 18:04
af steinar993
Þetta er auðvitað alltaf benchmarkað undir bestu aðstæðum sem hefur áhrif á tölurnar sem maður sér.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fim 08. Okt 2020 18:52
af agnarkb
Ekkert séð talað um ný móðurborð eða kubbasett. Kominn tími á gamla góða C6H hjá mér og hef verið að bíða eftir fréttum af nýju kubbasetti áður en ég færi í x570
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fim 08. Okt 2020 20:57
af Bourne
Njall_L skrifaði:Horfði á kynninguna áðan og er MJÖG spenntur á sjá hvernig þessir örgjörvar munu koma út í reviews. Ætla að taka þessu 19% IPC gain yfir 3000 línuna með smá grain of salt þar sem mér heyrðist það aðallega eiga við um 3900X vs 5900X, spurning hvernig það kemur út í hinum örgjörvunum og bæði AMD og Intel hafa gerst sek um að fiffa tölurnar sér í hag fyrir svona kynningu.
Það segir manni samt vonandi eitthvað að þetta séu dýrustu launch prices á Ryzen frá upphafi. Hef trú á því að tölurnar sem voru sýndar standist alveg skoðun og að AMD geti núna afhent fullþroskaða vöru á fullþroskuðu verði.
RyzenLaunchPrices.PNG
Heilt yfir fannst mér þó kynningin sjálf bara svona meh þar sem lítið var kynnt um annað en performance tölur. Ég hefði kosið að það væri farið aðeins meira í tæknileg og praktísk atriði. Sem dæmi, með hvaða chipsettum munu þessir örgjörvar virka, fylgja með kælingar í kassanum og hvernig má búast við multi-core performance þar sem kynningin fókuseraði langmest á single-core?
En það er nægur tími þangað til þeir koma í sölu 5. nóvember, fáum sennilega að vita margt meira þangað til.
Oft þegar maður las um AMD sem krúsídúllur tech senunnar þá hugsa ég til back in the day þegar maður keypti AMD FX-55 í Microcenter á 900$ ... ekki halda að AMD sé að fara að vera eitthvað skárri en Intel þegar þeir eru orðnir nr.1 ... fólk elskar underdog þangað til hann er top dog.
Ég var samt nokkuð ánægður að hækkunin var mest á lower end örgjörvana á meðan það var hlutfallslega lág hækkun á 12 og 16 core... því að alvöru menn fara auðvitað í þá
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fim 08. Okt 2020 21:00
af Bourne
agnarkb skrifaði:Ekkert séð talað um ný móðurborð eða kubbasett. Kominn tími á gamla góða C6H hjá mér og hef verið að bíða eftir fréttum af nýju kubbasetti áður en ég færi í x570
Er ekki líklegt að það verði ekkert nýtt high end chipset þangað til DDR5 kemur.
Það eru engir nýjir fítusar sem manni dettur í hug að þeir gætu troðið í x670.
Við erum orðin vön því að Intel gefi út ný tilgangslaus kubbasett með hverri einustu incremental örgjörva uppfærslu, ég lít því á það jákvæðum augum ef við notum X570 fyrir Ryzen 5000.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fim 08. Okt 2020 21:38
af Hawkari
Ég var að leggja inn pöntun hjá Kísildal með tölvu sem er með 3900x ætti ég að bíða og fá mér 5900x?
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fim 08. Okt 2020 21:51
af Hausinn
Hawkari skrifaði:Ég var að leggja inn pöntun hjá Kísildal með tölvu sem er með 3900x ætti ég að bíða og fá mér 5900x?
Fer eftir hvort þú nennir að bíða. Ef þetta er leikjatölva munnt þú líklega ekki sjá mikinn mun þar sem 3900x er meira en nóg til þess að busta leiki.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fim 08. Okt 2020 21:54
af Hawkari
Hausinn skrifaði:Hawkari skrifaði:Ég var að leggja inn pöntun hjá Kísildal með tölvu sem er með 3900x ætti ég að bíða og fá mér 5900x?
Fer eftir hvort þú nennir að bíða. Ef þetta er leikjatölva munnt þú líklega ekki sjá mikinn mun þar sem 3900x er meira en nóg til þess að busta leiki.
Þetta er vissulega leikjatölva en mín pæling er að ég er hvort sem er að bíða eftir að þeir fái 3070 kortið til sín, hvort það sé worth it að bíða og borga aukalega pening eða láta 3900x duga.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fim 08. Okt 2020 23:13
af Bourne
Hawkari skrifaði:Hausinn skrifaði:Hawkari skrifaði:Ég var að leggja inn pöntun hjá Kísildal með tölvu sem er með 3900x ætti ég að bíða og fá mér 5900x?
Fer eftir hvort þú nennir að bíða. Ef þetta er leikjatölva munnt þú líklega ekki sjá mikinn mun þar sem 3900x er meira en nóg til þess að busta leiki.
Þetta er vissulega leikjatölva en mín pæling er að ég er hvort sem er að bíða eftir að þeir fái 3070 kortið til sín, hvort það sé worth it að bíða og borga aukalega pening eða láta 3900x duga.
Ég myndi persónulega bíða... ekki spurning.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fös 09. Okt 2020 09:54
af Dr3dinn
Hrikalega spennandi, bíð samt eftir benchunum til að sjá raunverulegar tölur.
Fannst engum mjög spess að sýna the ultimate örgjörva + nyja gpu til að ná 60fps í 4k?
Þ.e. maður veit ekkert hvort örrinn var að rústa eða nýja skjákortið.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fös 09. Okt 2020 14:04
af Baldurmar
Bourne skrifaði:agnarkb skrifaði:Ekkert séð talað um ný móðurborð eða kubbasett. Kominn tími á gamla góða C6H hjá mér og hef verið að bíða eftir fréttum af nýju kubbasetti áður en ég færi í x570
Er ekki líklegt að það verði ekkert nýtt high end chipset þangað til DDR5 kemur.
Það eru engir nýjir fítusar sem manni dettur í hug að þeir gætu troðið í x670.
Við erum orðin vön því að Intel gefi út ný tilgangslaus kubbasett með hverri einustu incremental örgjörva uppfærslu, ég lít því á það jákvæðum augum ef við notum X570 fyrir Ryzen 5000.
Sögðu það óbeint í kynningunni, þegar hún sýndi tomb raider hlið við hlið í 3900x og 5900x þá sagði hún "otherwise identical setups" s.s sama móðurborð.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fös 09. Okt 2020 14:14
af Halli25
Baldurmar skrifaði:Bourne skrifaði:agnarkb skrifaði:Ekkert séð talað um ný móðurborð eða kubbasett. Kominn tími á gamla góða C6H hjá mér og hef verið að bíða eftir fréttum af nýju kubbasetti áður en ég færi í x570
Er ekki líklegt að það verði ekkert nýtt high end chipset þangað til DDR5 kemur.
Það eru engir nýjir fítusar sem manni dettur í hug að þeir gætu troðið í x670.
Við erum orðin vön því að Intel gefi út ný tilgangslaus kubbasett með hverri einustu incremental örgjörva uppfærslu, ég lít því á það jákvæðum augum ef við notum X570 fyrir Ryzen 5000.
Sögðu það óbeint í kynningunni, þegar hún sýndi tomb raider hlið við hlið í 3900x og 5900x þá sagði hún "otherwise identical setups" s.s sama móðurborð.
öll 500 línu borðin munu virka með Ryzen 5000
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fös 09. Okt 2020 17:27
af beatmaster
Iss, 5950X, ég er sko með 5960X það hlýtur að vera betra!!!
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fös 09. Okt 2020 18:38
af agnarkb
Halli25 skrifaði:Baldurmar skrifaði:Bourne skrifaði:agnarkb skrifaði:Ekkert séð talað um ný móðurborð eða kubbasett. Kominn tími á gamla góða C6H hjá mér og hef verið að bíða eftir fréttum af nýju kubbasetti áður en ég færi í x570
Er ekki líklegt að það verði ekkert nýtt high end chipset þangað til DDR5 kemur.
Það eru engir nýjir fítusar sem manni dettur í hug að þeir gætu troðið í x670.
Við erum orðin vön því að Intel gefi út ný tilgangslaus kubbasett með hverri einustu incremental örgjörva uppfærslu, ég lít því á það jákvæðum augum ef við notum X570 fyrir Ryzen 5000.
Sögðu það óbeint í kynningunni, þegar hún sýndi tomb raider hlið við hlið í 3900x og 5900x þá sagði hún "otherwise identical setups" s.s sama móðurborð.
öll 500 línu borðin munu virka með Ryzen 5000
Auðvitað það var alltaf vitað mál, enda hefur AMD staðið sig frábærlega í að support-a AM4 platformið. Til að mynda er ég búinn að vera með 1000, 2000 og 3000 línuna í sama móðurborðinu. En var með vangaveltur hvort ný kubbasett væru á leiðinni þar sem það hefði orðið pínu pirrandi að versla 500 línu borð og fá svo nýtt á markaðinn nokkrum dögum seinna.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fös 09. Okt 2020 19:25
af emil40
Ég er spenntur fyrir 5950x en ég ætla að láta 3900x duga i bili. Er vitað hversu mikill afkastamunurinn er
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Lau 10. Okt 2020 05:17
af Sinnumtveir
Það var stórkostleg vöntun á upplýsingum í kynningu AMD, bara rétt nóg til að slá á villtustu lekana. Góðu fréttirnar eru að einungis eru rétt rúmlega þrjár og hálf vika þar til við vitum miklu, miklu meira og þar til við getum sjálf eignast þessa örgjörva.
Þess á milli fáum við kynningu á RDNA 2 (Radeon RX 6000 serían) þann 28. okt. og vonandi verður sú kynning bitastæðari.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Lau 10. Okt 2020 15:28
af Templar
Rugl flott hjá AMD að láta þetta virka á eldri móðurborðum, orðin nett þreyttur að þurfa kaupa nýtt borð í hvert sem Intel gerir refresh á sitt stuff.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Lau 10. Okt 2020 15:35
af gotit23
var sjálfur að uppfæra úr forst gen ryzen í third gen og þar með future profaði ég lika móðurborðið fór í x570 svo ég gæti notað 5000ryzen þegar hamn kemur út.
og fæ líka pci e gen 4 sem ætti að hjalpa við 3080 skjákortið.
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Sun 11. Okt 2020 21:10
af jonsig
Guðjón R á samt eftir að hafa þessa fyrir neðam 10th gen intel ruslið á verð vaktinni
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Sun 11. Okt 2020 21:34
af GuðjónR
jonsig skrifaði:Guðjón R á samt eftir að hafa þessa fyrir neðam 10th gen intel ruslið á verð vaktinni
Þú ert bjartsýnn
Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Sent: Fim 05. Nóv 2020 14:37
af SolidFeather
Jæja engin búð hér á landi komin með þá eða hvað?