Síða 1 af 1

[SELT] Gamlir partar

Sent: Lau 03. Okt 2020 18:07
af chenzhen
Afgangar eftir uppfærslu. Spilar ekki nýjustu tölvuleikina en vel nothæft í almenna vinnslu, sem media server, Minecraft eða eitthvað :)
Í fínu standi og rykhreinsað. Þarf að setja thermal paste á örgjörvan.

10.000kr. eða besta boð.

Gigabyte GA-H77M-D3H móðurborð
Intel i5-3330 3ghz örgjörvi með stock viftu
Gigabyte Radeon HD 7750 skjákort
2x4gb Mushkin DDR3 PC3-12800 Blackline vinnsluminni