Edge Computing & Geforce Now og xCloud
Sent: Mán 21. Sep 2020 22:59
Ég er farinn að spila alla leikina mína á Geforce Now. Ég seldi desktop vélina og nota bara laptop frá 2012 sem ég keypti á 25.000 til þess að streama leikjum í bestu gæðum á Geforce Now. Þurfti að flytja og er ekki kominn með router, svo ég nota hotspot í símanum sem lappinn tengist við með WiFi. Hotspot í Redmi 6A er ekki að skila af sér nógu stöðugri tengingu, svo ég get eiginlega ekki spilað nema örsjaldan þegar skilirði eru sem best. Það er aukaatriði, því ég er að fara fá router á morgum sem nær upp í 600mbps eða þarnálægt vonandi í kringum Nýbýlaveg, Kópavogi. Ég hlakka til að geta farið að spila aftur meira. Ég sá að þetta var framtíðin og seldi desktop. Þegar 5G verður út um allt, verða flestir streaming.
Ég elska að þurfa ekkert að spá í plássi.
Ég fann líka að maður getur spilað xCloud á PC: https://www.reddit.com/r/xcloud/comment ... _at_least/
Ætla að prófa!
Ég elska að þurfa ekkert að spá í plássi.
Ég fann líka að maður getur spilað xCloud á PC: https://www.reddit.com/r/xcloud/comment ... _at_least/
Ætla að prófa!