Síðasti naglinn í kistuna?
Allir framtíðarleikir exclusive á xbox?
Vonandi verður lygara trúðurinn hjá Bethesda rekinn sem fyrst, þá kannski gerist eitthvað jákvætt.
Microsoft eru alveg búnir að standa sig ágætlega undanfarið með Halo: Master Chief Collection portið á steam. Age of Empires 2: Definitive Edition var líka æði. Svo eru þeir búnir að fara vel með Minecraft, Sea of Thieves og Fable. Ég treysti Microsoft sem leikjafyrirtæki allavega 10x meira en ég treysti Todd Howard.
Re: Microsoft kaupir Bethesda
Sent: Mán 21. Sep 2020 17:14
af Semboy
EA GAMES IT'S IN THE PROFIT
Re: Microsoft kaupir Bethesda
Sent: Mán 21. Sep 2020 18:59
af depill
Er ekkert viss um að þetta verið Xbox exclusive, enn þetta verður pusher fyrir Project X-Cloud sem verður cross-platform ( þótt Apple sé að withholda eins og er). Held að Microsoft sé meira að pæla í Cloud platforminu sínu ( sem gæti alveg virkað á PS þannig séð ) heldur enn Xbox consoleinum
Re: Microsoft kaupir Bethesda
Sent: Mán 21. Sep 2020 19:45
af Póstkassi
Betri titill væri, Microsoft kaupir Zenimax.
Og undir þeim hatti eru nokkur fyrirtæki:
id Software (Doom, Quake og Rage seríurnar)
Arkane Studios (Dishonored og Prey)
MachineGames (Wolfenstein serían)
Tango Gameworks (The Evil Within)
Útgefandinn Bethesda Softworks ásamt Bethesda Game Studios (The Elder Scrolls og Fallout seríur) og ZeniMax Online Studios (The Elder Scrolls Online).
Re: Microsoft kaupir Bethesda
Sent: Mán 21. Sep 2020 20:14
af netkaffi
No way.
Re: Microsoft kaupir Bethesda
Sent: Mán 21. Sep 2020 20:38
af arons4
Verður sennilega ekki mikið um exclusives. Þýðir hinsvegar að allir leikirnir koma á xbox game pass á PC day 1.
Re: Microsoft kaupir Bethesda
Sent: Mán 21. Sep 2020 22:09
af netkaffi
Póstkassi skrifaði:Betri titill væri, Microsoft kaupir Zenimax.
Microsoft set to acquire Bethesda parent ZeniMax for $7.5B
Re: Microsoft kaupir Bethesda
Sent: Mán 21. Sep 2020 22:51
af netkaffi
Sony is fighting the last war, but Microsoft is fighting the next one. They don’t even have to make these titles Xbox-exclusive.
Once this acquisition finalizes, a Playstation owner can either cave to Gamepass for cheap access to all these AAA titles, or they can decide to pay Microsoft $70 for each game. Either way, Microsoft wins.
Now Sony could do the same with their in-house titles. But until they have a service to rival Gamepass and the will to open their box of exclusive titles, they’re fighting yesterday’s war by relying on the primacy of in-home console hardware over client-agnostic subscription services.
Re: Microsoft kaupir Bethesda
Sent: Fös 25. Sep 2020 01:59
af netkaffi
Phil Spencer, Phil Hines og Todd Howard saman á Zoom.