Síða 1 af 1

eve Spectrum

Sent: Mán 21. Sep 2020 09:07
af L0ftur
Sælir.

Einhver hér sem forpantaði eve Spectrum? Mynd
Virkilega spennandi græja en á sama tíma umdeild.
https://evedevices.com/pages/spectrum

Fyrstu sendingar koma late december, það verður spennandi að sjá hvernig hann performar.

Re: eve Spectrum

Sent: Mán 21. Sep 2020 09:13
af Atvagl
1440p 144hz er held ég sweet spottið fyrir gaming, og þá næs að vera með góðan IPS monitor.
Samt, að mínu mati ættirðu ekki að auglýsa þig sem HDR skjá ef þú ert bara með VESA DisplayHDR400 certification. Það er varla að það megi kalla það HDR.