Síða 1 af 1

120hz Playstation 5 í gegnum dvi-d

Sent: Fim 17. Sep 2020 23:23
af Finni1
Þar sem playstation er með hdmi 2.1 og skjárinn sem ég er með fer ekki ofar en 60hz í gegnum hdmi portinn, var ég að spá hvort það væri hægt að græja eitthvern adapter sem ráði við 120hz 1080p frá ps5 í dvi-d.

Re: 120hz Playstation 5 í gegnum dvi-d

Sent: Fim 17. Sep 2020 23:48
af worghal
hvaða skjá ertu með?

Re: 120hz Playstation 5 í gegnum dvi-d

Sent: Fim 17. Sep 2020 23:56
af Finni1
worghal skrifaði:hvaða skjá ertu með?
er með BenQ XL2411Z
https://www.newegg.com/black-benq-xl-se ... 6824014376