Síða 1 af 1

CM Silencio S400 CPu kæling?

Sent: Fim 17. Sep 2020 17:03
af einarhr
Hæ, ég var að uppfæra kassa ásamt örgjöva og er að spá í hvaða CPU kælingu ég ætti að fara í?
Hef áhuga á bæði AIO vatnskælingum og vengjulegr loftkælingar

Hvað á maður að fá sér fyrir 10-15 þúsund? Þarf að sjálfsögðu að vera nokkuð hljóðlát.

RIg
Ryzen 7 1800x Stock kæling
RX580 gigabyte aorus 8gb
850W Cm

Re: CM Silencio S400 CPu kæling?

Sent: Fim 17. Sep 2020 17:23
af raggzn
Er það ekki bara þessi klassík ?

https://att.is/product/noctua-nh-u12s-s ... jorvavifta