Síða 1 af 1

Val á AM4 mobo

Sent: Sun 13. Sep 2020 19:09
af Omerta
Daginn.

Long story short: hvaða AM4 mobo mæla menn með fyrir helst ekki meira en 40k? (djöfull eru mobo orðin dýr)

Ætlaði að bíða með að uppfæra þar til næsta kynslóð kæmi en 4570 i5 örrinn minn og vél voru að deyja svo ég verð víst að taka stökkið. Ætla mér að taka R5 3600 örgjörva og eiga inni að uppfæra síðar (kannski steikt pæling þar sem 5 ára AM4 loforðið frá MS. Su fer að renna út á tíma) og bara basic 16gb ram setup en halda 1060 6gb kortinu mínu. Eru chipset vifturnar nauðsynlegar? Hef heyrt að MSI borðin séu mikið að ofhitna.

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 907.action

Þetta virðist hafa flest sem ég þarf. Eru einhverjir gallar á þessu eða mögulega ódýrari möguleikar í boði?

Re: Val á AM4 mobo

Sent: Sun 13. Sep 2020 19:15
af jonsig
Almennt góður ef þú heldur þig fjarri MSI x570 móbos, nema það sér godlike borðið eða tomahawk. ekki vitlaust að chekka á hardware unboxed uppá hitatölur.

Sjálfur er ég með asrock x570 steel legend sem er fínt fyrir 3900x hjá mér

Re: Val á AM4 mobo

Sent: Sun 13. Sep 2020 19:19
af jonsig
Hver sagði að msi væri ekki að ofhitna??? Í raun hafa þau staðið sig lang verst í hitatölum, á mörkunum að vera óstarfhæf...

Besti dílinn á mobos er líklega á ebay núna. Sá ASUS x570 mobo "open box" á rétt rúman 30k og auðvitað einhver MSI því enginn vill kaupa þau