Síða 1 af 1

hvernig fær maður fe kort á íslandi?

Sent: Fös 04. Sep 2020 10:28
af gunnimikki
hvernig fær maður fe kort á íslandi? langar svo í fe 3080 þegar það kemur út en fe kort hafa ekkert verið til á landinu :(

Re: hvernig fær maður fe kort á íslandi?

Sent: Fös 04. Sep 2020 11:02
af pepsico
Ef engin íslensk tölvuverslun er til í að sérpanta það fyrir þig þá geturðu reynt við overclockers.co.uk eða bhphotovideo.com.

Re: hvernig fær maður fe kort á íslandi?

Sent: Fös 04. Sep 2020 12:06
af gunnimikki
pepsico skrifaði:Ef engin íslensk tölvuverslun er til í að sérpanta það fyrir þig þá geturðu reynt við overclockers.co.uk eða bhphotovideo.com.
ok takk :)

Re: hvernig fær maður fe kort á íslandi?

Sent: Fös 04. Sep 2020 12:52
af Cozmic
gunnimikki skrifaði:hvernig fær maður fe kort á íslandi? langar svo í fe 3080 þegar það kemur út en fe kort hafa ekkert verið til á landinu :(

Ég keypti nú bara mitt 1080 FE á Íslandi í computer.is skömmu eftir að það kom út.

Re: hvernig fær maður fe kort á íslandi?

Sent: Fös 04. Sep 2020 13:02
af Njall_L
Margir söluaðilar hérlendis hafa boðið FE kortin allra fyrst eftir að ný kort koma út þar sem það er oft erfitt að útvega custom kort. Hvort það sé tilfellið við RTX3000 línuna er þó spurning.