Síða 1 af 1

XPC vandamál :(

Sent: Mið 25. Maí 2005 17:39
af ponzer
Þannig er mál með vexti að ég fékk mér Shuttle XPC vél, þessi hérna:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... D_SN85G4V3

Ég set allt í hana og bara allt í gúddí svo þarf ég að setja upp Windowsið, þá er þarf ég að gera F6 til að installa windowsinu á SATA disk ég geri það og þá byður hún um diskettu með driveronum og ég geri það og allt gegnur bara vel, svo þegar setupið er að "copya" install fælana og svo ætlar hún að restarta sér eftir það þá byður hún mig að tala diskettuna úr og ég geri það. Svo bootar hún sér upp og þá kemur "glugga kerfis" setupið þá frís hún bara allveg og kemur með bluescreen og restartar sér, ég er búinn að ganga gegnum þetta svona 10sinnum og alltaf gerist þetta... Reyndar komst ég einu sinni í gegnum þetta og náði að installa windowsinu en þá gerist þetta bara í windowsinu líka. Eitt sem ég sá í bluescreeninu var að það kom error á fæl sem heitir Si3112r.sys svo kom einnhver annar fæll sem hét win23k .. Hefur einnhver lent í þessu eða hefur einnhver góð ráð... Btw er með 36gb Raptor

Sent: Mið 25. Maí 2005 19:16
af kristjanm
Ertu að velja rétta driverinn á floppyinum?

Sent: Mið 25. Maí 2005 19:27
af ponzer
kristjanm skrifaði:Ertu að velja rétta driverinn á floppyinum?
Já það held ég, allavega þessi sem fylgdi með :?

Sent: Mið 25. Maí 2005 19:41
af kristjanm
Það eru yfirleitt nokkrir driverar á floppy disknum.

Sent: Mið 25. Maí 2005 20:06
af ponzer
kristjanm skrifaði:Það eru yfirleitt nokkrir driverar á floppy disknum.
Veit það var Win2000/NT og Xp/Server2003 og ég notaði auðvita XP driverana

Sent: Fim 26. Maí 2005 11:37
af Yank
Þessi Si3112r.sys hefur með sata dirver að gera.
Þú ert mögulega ekki að nota réttann.
Edit
Er kannski sata ekki enabled í Bios ?

Sent: Fim 26. Maí 2005 12:29
af gnarr
prófaðu að nota win2k driverana.

það er líklegt líka að diskettan með driverunum sé eitthvað skemmd. náðu í nýja drivera og settu á aðra diskettu.

Sent: Fim 26. Maí 2005 15:34
af ponzer
Btw... Gleymdi að bæta við að þegar bluescreeninn kemur þá kemur þetta líka: Physical Memory dump :roll:

Sent: Fim 26. Maí 2005 16:12
af emmi
Bilað minni?

Sent: Fim 26. Maí 2005 16:27
af ponzer
emmi skrifaði:Bilað minni?
nope er búinn að prufa fullt af minnum :?

Sent: Fim 26. Maí 2005 22:31
af ponzer
Búinn að fixa þetta :lol: :lol:

Sent: Fim 26. Maí 2005 22:58
af Hognig
ponzer skrifaði:Búinn að fixa þetta :lol: :lol:
hvað var málið? :D