Síða 1 af 1

Vantar netkort!

Sent: Þri 18. Ágú 2020 23:04
af Sveinn
Hæhæ! Ég var að setja saman fyrstu tölvuna mína í 15 ár og ég hélt eins og algjört hálfviti að öll móðurborð væru komin með innbyggt WiFi. En svo er greinilega ekki. Þannig ég þarf að kaupa mér netkort! Þar sem ég hef nákvæmlega ekkert vit á netkortum, gætuð þið kæru vaktarar bent mér á eitthvað gott stöff?

Re: Vantar netkort!

Sent: Mið 19. Ágú 2020 00:34
af Bourne
Ef þetta er bráðabyrgða eins og það ætti að vera ;) þá geturu fengið USB ethernet kubba sem gefa þér ~100-300 mb/s

t.d.
https://tolvutaekni.is/collections/thra ... st-netkort

Ef þetta er eitthvað sem er aðal netið í vélinni viltu væntanlega PCI-e kort sem nýtir ljósleiðaratenginuna.

t.d.
https://tolvutaekni.is/collections/thra ... dlaust-net

https://att.is/product/asus-pce-ac58bt-thradl-netkort

Re: Vantar netkort!

Sent: Mið 19. Ágú 2020 00:55
af Sveinn
Ef ég skil þig rétt þá er þetta "aðal netið". Kem til með að spila online. Þannig þá þarf ég væntanlega að fara í PCIe, ekki satt?

Myndi beintengja tölvuna en routerinn og tölvan eru bara í sitthvorum enda íbúðarinnar.
Bourne skrifaði:Ef þetta er bráðabyrgða eins og það ætti að vera ;) þá geturu fengið USB ethernet kubba sem gefa þér ~100-300 mb/s

t.d.
https://tolvutaekni.is/collections/thra ... st-netkort

Ef þetta er eitthvað sem er aðal netið í vélinni viltu væntanlega PCI-e kort sem nýtir ljósleiðaratenginuna.

t.d.
https://tolvutaekni.is/collections/thra ... dlaust-net

https://att.is/product/asus-pce-ac58bt-thradl-netkort

Re: Vantar netkort!

Sent: Mið 19. Ágú 2020 03:15
af Bourne
Sveinn skrifaði:Ef ég skil þig rétt þá er þetta "aðal netið". Kem til með að spila online. Þannig þá þarf ég væntanlega að fara í PCIe, ekki satt?

Myndi beintengja tölvuna en routerinn og tölvan eru bara í sitthvorum enda íbúðarinnar.
Bourne skrifaði:Ef þetta er bráðabyrgða eins og það ætti að vera ;) þá geturu fengið USB ethernet kubba sem gefa þér ~100-300 mb/s

t.d.
https://tolvutaekni.is/collections/thra ... st-netkort

Ef þetta er eitthvað sem er aðal netið í vélinni viltu væntanlega PCI-e kort sem nýtir ljósleiðaratenginuna.

t.d.
https://tolvutaekni.is/collections/thra ... dlaust-net

https://att.is/product/asus-pce-ac58bt-thradl-netkort
Þetta var bara smá PC master race sprell :D
Mér finnst PCI-E kortið frá tölvutækni meika ágætis sens fyrir þetta use case, fyrir leiki er max bandvíddin ekkert að fara að breyta miklu.

Re: Vantar netkort!

Sent: Mið 19. Ágú 2020 10:07
af Sveinn
Olræt! En hefuru eitthvað vit á powerline adapter? Er eitthvað vit í þeirri lausn?
Bourne skrifaði:
Sveinn skrifaði:Ef ég skil þig rétt þá er þetta "aðal netið". Kem til með að spila online. Þannig þá þarf ég væntanlega að fara í PCIe, ekki satt?

Myndi beintengja tölvuna en routerinn og tölvan eru bara í sitthvorum enda íbúðarinnar.
Bourne skrifaði:Ef þetta er bráðabyrgða eins og það ætti að vera ;) þá geturu fengið USB ethernet kubba sem gefa þér ~100-300 mb/s

t.d.
https://tolvutaekni.is/collections/thra ... st-netkort

Ef þetta er eitthvað sem er aðal netið í vélinni viltu væntanlega PCI-e kort sem nýtir ljósleiðaratenginuna.

t.d.
https://tolvutaekni.is/collections/thra ... dlaust-net

https://att.is/product/asus-pce-ac58bt-thradl-netkort
Þetta var bara smá PC master race sprell :D
Mér finnst PCI-E kortið frá tölvutækni meika ágætis sens fyrir þetta use case, fyrir leiki er max bandvíddin ekkert að fara að breyta miklu.

Re: Vantar netkort!

Sent: Mið 19. Ágú 2020 10:08
af brynjarbergs
Mín reynsla af "Heimatengi" eða Powerline-Adapter er baaaaaaara léleg! Virkilega óstabíll búnaður.
Sveinn skrifaði:Olræt! En hefuru eitthvað vit á powerline adapter? Er eitthvað vit í þeirri lausn?
Bourne skrifaði:
Sveinn skrifaði:Ef ég skil þig rétt þá er þetta "aðal netið". Kem til með að spila online. Þannig þá þarf ég væntanlega að fara í PCIe, ekki satt?

Myndi beintengja tölvuna en routerinn og tölvan eru bara í sitthvorum enda íbúðarinnar.
Bourne skrifaði:Ef þetta er bráðabyrgða eins og það ætti að vera ;) þá geturu fengið USB ethernet kubba sem gefa þér ~100-300 mb/s

t.d.
https://tolvutaekni.is/collections/thra ... st-netkort

Ef þetta er eitthvað sem er aðal netið í vélinni viltu væntanlega PCI-e kort sem nýtir ljósleiðaratenginuna.

t.d.
https://tolvutaekni.is/collections/thra ... dlaust-net

https://att.is/product/asus-pce-ac58bt-thradl-netkort
Þetta var bara smá PC master race sprell :D
Mér finnst PCI-E kortið frá tölvutækni meika ágætis sens fyrir þetta use case, fyrir leiki er max bandvíddin ekkert að fara að breyta miklu.

Re: Vantar netkort!

Sent: Mið 19. Ágú 2020 11:14
af Sveinn
brynjarbergs skrifaði:Mín reynsla af "Heimatengi" eða Powerline-Adapter er baaaaaaara léleg! Virkilega óstabíll búnaður.
Já einmitt. Mér sýnist ég vera fá þau svör að mestu. Hugsa að ég haldi mig við PCIe eða USB. Þetta er bara svolítill dýragarður af möguleikum.

PCI-e

Annarsvegar er ég með PCI-e eins og þetta hér sem var linkað að ofan: https://tolvutaekni.is/collections/thra ... dlaust-net ásamt fleirum sem eru annaðhvort dýrari eða á sama verði.

Ég veit ekki alveg hverju ég er að leita að í þessu en m.v. það sem ég hef verið að lesa mér í gær og í dag þá virðist vera það sem skiptir máli vera að þráðlausa netkortið bjóði upp á:

1. Dual Band
2. 802.11a/b/g/n/ac stuðning

Síðan eru spurningamerki við eitthvað eins og att.is kortið (https://att.is/product/asus-pce-ac58bt-thradl-netkort), sem segir:
att.is skrifaði:(1)PCE-AC58BT notar víðar 160MHz rásir til að keyra WiFi .... (2) einnig byggt með MU-MIMO Tækni til að
tryggja að öll tengd tæki hafi topp hraða, einnig í stórum heimilum eða skrifstofum.
Fyrsta lagi, er þessi vídd rása mjög mismunandi á milli korta? Til dæmis taka þeir það ekki einusinni fram hér https://www.computer.is/is/products/netkort-thradlaus - og síðan, er ég bara góður ef það er "ac" stuðningur á kortinu? Er alveg öruggt að routerinn minn bjóði upp á það?

USB

Síðan virðist ég geta fengið USB lausnina af PCI-e kortunum sem býður upp á allt sama dæmið, sbr. þetta: https://www.computer.is/is/product/netk ... u-v3-1300m - Er einhver ástæða fyrir að ég ætti ekki að taka þetta?

Re: Vantar netkort!

Sent: Mið 19. Ágú 2020 11:32
af jonsig
Fyrsta sem stendur í öllum user manuals fyrir powerline.. er að ekki setja það í fjöltengi.... samt gerir fólk það undantekningalaust og fer svo að grenja yfir performanceinu.

Þetta hefur alltaf verið rock solid hjá mér á 4x heimilum og alltaf lægra ping og meiri hraði sbr. Venjulegt Wifi. Hef þetta aldrei í fjöltengi og sleppi þessu ef það eru 3-fasi heima þótt það gæti svosem virkað.

Þessi tækni er í stöðugri þróun eins og flest annað. Margir tuðandi yfir 15 ára adapterum sem virkuðu ekki í den.

Fasamótun er æði