Íslensk lyklaborð til án límmiða?
Sent: Fim 13. Ágú 2020 23:25
Hæ, er að velta þessu fyrir mér og finn eiginlega engin fancy lyklaborð sem hafa íslenska prentaða stafi.. ég er ekki að meika þessa límmiða.
Sýnist bara computer.is vera eitthvað með þannig en bara eitthvað svona kønig dót.
Sýnist bara computer.is vera eitthvað með þannig en bara eitthvað svona kønig dót.