Síða 1 af 1

Hjálp óskast með SD minni í stafræna myndavél.

Sent: Þri 24. Maí 2005 20:09
af zedro
Sælt veri fólkið, núna er pælingin að fá sér stafræna myndavél :8) og þá þarf auðvita að kaupa sé minniskubb með en þar sem ég veit nú mest lítið um svona minniskubba var ég að vonast eftir smá feedbacki á hvaða framleiðenda þið mælið með. Pælingin er 1GB háhraða SD minni.

Svo þeir/þær sem þekkja til endilega segja mér, hvaða framleiðanda er mælt með og þannig, þakkir fyrirfram.

( PS. væri hentulegt ef þetta minni fengist á http://www.amazon.co.uk en ekki nauðsín ) :wink: