Er þetta slæmur tími til að kaupa nýtt skjákort ?
Sent: Fim 13. Ágú 2020 13:57
Ætlaði að henda mér í 2080 kort en á svipuðu leiti hendir Nvidia í countdown fyrir 1 September og internetið missir sig.
Nú veit enginn officially við hverju má búast en ég er meira að spá hvernig verðlækkanir hafa verið hér á landi þegar nýju kortin detta inn. Ef kortin eru tilkynnd 1 sept hvenær ætli þau detti í sölu hér og hvenær (ef) dettur verðið á 20xx kortunum þá ?
Mig langar helst í nýtt kort sem fyrst þar sem mitt gamla er farið að struggla
Nú veit enginn officially við hverju má búast en ég er meira að spá hvernig verðlækkanir hafa verið hér á landi þegar nýju kortin detta inn. Ef kortin eru tilkynnd 1 sept hvenær ætli þau detti í sölu hér og hvenær (ef) dettur verðið á 20xx kortunum þá ?
Mig langar helst í nýtt kort sem fyrst þar sem mitt gamla er farið að struggla
