Síða 1 af 1
M.2 Standoff and Screw for M.2 Drives vantar svona
Sent: Mið 12. Ágú 2020 22:17
af Tóti
Hvar fæ ég þetta ?
Re: M.2 Standoff and Screw for M.2 Drives vantar svona
Sent: Mið 12. Ágú 2020 22:57
af pepsico
Þarft eflaust að kaupa þetta af einhverjum einstakling (margir með 2-3 M.2 slot sem munu eflaust ekki nota þau öll) eða reyna að fá tölvuverslun til að láta þig fá svona af biluðu móðurborði eða eitthvað. Ólíklegt að þetta sé í smásölu á Íslandi.
Re: M.2 Standoff and Screw for M.2 Drives vantar svona
Sent: Sun 16. Ágú 2020 17:37
af Heidar222
Ég gæti átt svona skrúfur fyrir þig. sentu mér pm