Síða 1 af 1
Of gott til að vera satt?
Sent: Mán 10. Ágú 2020 21:57
af dedd10
Hvað segið þið, einhver verslað á þessari síðu eða ætli þetta sé ekki eitthvað sem er of gott verð til að vera satt?
https://www.tectonic.site/products/heig ... ptop-stand
Re: Of gott til að vera satt?
Sent: Mán 10. Ágú 2020 22:26
af Malfe
Það er rosalega lítið um upplýsingar um þessa vefsíðu þar sem hún var einungis skráð 2020-04-09.
26 Skráðar vörur til sölu á vefsíðunni
Skráður eigandi Bao Lu í Macau - en ég veit ekki með "WE LOAD 3" sem heimilisfang.
Það er facebook "síða" fyrir þetta með nánast engum upplýsingum - ekkert sem að tengist vefverslun / tækni eða öðru slíku.
Annars finn ég engar upplýsingar þar sem fólk er að tala um þessa vefsíðu - ég myndi ekki setja inn pöntun hjá þeim.
https://who.is/whois/tectonic.site
https://www.facebook.com/Tectonic-113375930396941/