Síða 1 af 1

[TS] Philips BDM4037UW

Sent: Fim 06. Ágú 2020 02:37
af BugsyB
https://www.amazon.co.uk/Philips-BDM403 ... B01KUQJ414

Er með þennan skjá sem ég er að pæla selja - tekur aðeins of mikið pláss á borðinu hjá mér - hef átt hann í tæpt ár og hefur staðið á sama stað allan tíman og er í ábyrgð í tl. Kvittun getur fylgt þarf bara að fara niður í tl og fá hana útprentaða. Endilega komið með boð - byrjum á 70k og sjáum hvert það leiðir okkur.

https://pricespy.co.nz/product.php?p=4000688