Síða 1 af 1

[selt]Qnap NAS box og Netgear switch

Sent: Sun 02. Ágú 2020 14:38
af hlh313
Er með eldri qnap NAS box ts-212 til sölu. Er ekki með HDD en fer í gang og virkaði fínt síðast þegar eg notaði hann.

Einnig er ég með 8 potta Netgear ProSafe plus switch. Er i góðu lagi.

Óska eftir tilboði í báða hluti. Kemur alveg til greina að skipta á þessu og einhverju öðru. Vantar enga tölvuíhluti en gæti notað t.d. lyklaborð og góða mús, skjá eða eitthvað ótölvutengt t.d. barnadót eða fiskabúr eða einhvern fjandann - ef þú átt eitthvað sem þig vantar ekki máttu prófa að bjóða það í skiptum ;)
IMG_20200802_131937.jpg
IMG_20200802_131937.jpg (2.11 MiB) Skoðað 278 sinnum

Re: Qnap NAS box og Netgear switch

Sent: Sun 02. Ágú 2020 17:39
af Strákurinn
Búinn að senda pm varðandi NAS boxið :)