Síða 1 af 1

[ÓE] Fartölvu fyrir skrifstofuvinnu 40k

Sent: Mið 29. Júl 2020 15:05
af techseven
Sælt veri fólkið.

Er að leita að fartölvu fyrir einn sem á ekki mikinn pening, getur borgað að hámarki 40þ kall.

Lágmarksspeccar eru 4GB ram, 256GB SSD - annað skiptir minna máli.

Má reyndar vera borðtölva en þá þarf skjár að vera með í verðinu.

Re: [ÓE] Fartölvu fyrir skrifstofuvinnu 40k

Sent: Mið 29. Júl 2020 20:01
af DJOli
Það næsta sem ég finn allavega útfrá laptop.is er þessi á 63.992kr á tilboði.
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 181.action

Re: [ÓE] Fartölvu fyrir skrifstofuvinnu 40k

Sent: Mið 29. Júl 2020 21:18
af techseven
DJOli skrifaði:Það næsta sem ég finn allavega útfrá laptop.is er þessi á 63.992kr á tilboði.
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 181.action
Takk fyrir ábeninguna, þetta er ódýr vél en 40þ er max budget í þessu tilfelli, ætti að vera nóg fyrir þokkalegri notaðri vél.