Síða 1 af 1
Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Mið 29. Júl 2020 14:18
af draconis
Hvar fæ ég góða XXL músamottu? Helst einhverja quality góða sem hægt er að setja í þvottavélina og mjúka
einhvað sem þið mælið með?
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Mið 29. Júl 2020 14:29
af DanniStef
Hef haft góða reynslu af frá steelseries
https://www.tl.is/product/qck-xxl-musarmotta-tau
get þrifið mína í vél og enn eins og ný
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Mið 29. Júl 2020 15:32
af Emarki
Ha ? hefur þú sett mottuna í þvottavélina ?
Fer ekki Gúmmíið í tætlur ?
Kv. Einar
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Mið 29. Júl 2020 16:16
af ElvarP
Ég pantaði þessa af aliexpress:
https://www.aliexpress.com/item/3297804 ... 4c4dqypp98
Er samt ekki búinn að fá hana afhenda, skal segja hvernig hun er þegar ég fæ hana!
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Mið 29. Júl 2020 16:37
af Bourne
Seturu vélina á delicate/kaldann þvott eða eitthvað svoleiðis?
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Mið 29. Júl 2020 18:40
af ElGorilla
Pantaði mína af ali fyrir löngu. Hefur ekki dottið í hug að setja hana í þvottavél en ég þríf hana stundum með tusku.
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Mið 29. Júl 2020 19:33
af chaplin
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Fim 30. Júl 2020 01:43
af stefandada
Ég fékk adx frá elko á útsölu 30x90 á 1500kr minnir mig, en hún er dýrari í dag, skoðið þessar >
http://www.veidihornid.is/Default.aspx? ... 2&vID=1708
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Fim 30. Júl 2020 12:11
af Baldurmar
Er þetta ekki með handklæða "áferð" ? Hentar kanski ekki sem músamotta
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Fös 31. Júl 2020 10:15
af stefandada
Baldurmar skrifaði:
Er þetta ekki með handklæða "áferð" ? Hentar kanski ekki sem músamotta
Hmm já tók eftir því núna en mig minnir að það hafi fengist svipaðar mottur en með þessari hefðbundnu músamottu áferð...
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Fös 31. Júl 2020 13:33
af demaNtur
https://www.pcgamingrace.com/products/g ... -pad-24x48
Mæli hiklaust með! Búinn að vera með þessa í rúmlega 2 ár og það sést ekkert á henni. Hef þrifið hana í baði - treysti mér þó alls ekki að setja hana í þvottavél.
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Fös 31. Júl 2020 16:11
af arons4
Hvað kallaru XXL? Er með mottu frá þeim sem þekur allt borðið mitt.
https://mousepads.cool/
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Fös 31. Júl 2020 17:56
af Minuz1
Gaur, þetta er ekki motta, þetta er teppi!
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Þri 04. Ágú 2020 16:42
af ElvarP
Búinn að fá þessa mottu, hún er bara mjög fín, sérstaklega fyrir verðið. Mæli með! Hef samt enga hugmynd hvort það er í lagi að setja hana í þvottavél.
Re: Hvar fæ ég góða XXL músamottu
Sent: Þri 04. Ágú 2020 17:33
af Gunnar
Með ADX frá elko sem ég hef sett nokkrusinnum í þvottavél og kemur alltaf út eins og ný. set hana bara á 30°c
Hún er 90x40