Man bara ekki hvaða teg þeir voru sem ég fékk, en ég var sáttur.
Re: Ónýtir demparar?
Sent: Mið 22. Júl 2020 19:53
af audiophile
Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.
Re: Ónýtir demparar?
Sent: Mið 22. Júl 2020 22:35
af Henjo
Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
Re: Ónýtir demparar?
Sent: Mið 22. Júl 2020 23:03
af daremo
Er þetta ekki Skoda?
Þetta er sorglegt.
Sko.. Ég á 2 ára gamlan VW bíl.
Ég vill meina að dempararnir eru orðir eitthvað lélegir en hvorki Hekla né Bílson vilja viðurkenna það.
Skoda og VW eru sömu bílarnir er það ekki?
Meina.. Bíllinn er verri í akstri en 18 ára Subaru druslan sem ég keyrði áður en ég keypti þennan glænýja bíl!
Þetta er Polo, sem er ein ódýrasta útgáfan af VW, en eru nýjir og ódýrir bílar virkilega það lélegir að þeir eru verri í akstri en 18 ára gamlir bílar?
Það er eitthvað að hérna.
Re: Ónýtir demparar?
Sent: Mið 22. Júl 2020 23:28
af CendenZ
Fáðu þér Tójódu, færð góðan sjálfskiptan station undir 3 millum ekin undir 80-100þkm
Re: Ónýtir demparar?
Sent: Mið 22. Júl 2020 23:34
af daremo
CendenZ skrifaði:Fáðu þér Tójódu, færð góðan sjálfskiptan station undir 3 millum ekin undir 80-100þkm
Nei.. Fæ mér pottþétt Subaru næst
Re: Ónýtir demparar?
Sent: Fim 23. Júl 2020 11:44
af GuðjónR
audiophile skrifaði:Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.
Eru gormar að aftan?
Henjo skrifaði:Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
161.369 km.
Re: Ónýtir demparar?
Sent: Fim 23. Júl 2020 12:19
af audiophile
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.
Eru gormar að aftan?
Henjo skrifaði:Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
161.369 km.
Jamm, gormur og dempari vinna alltaf daman. VW/Skoda eru oft með hann fyrir utan dempara. Kíktu undir bílinn að aftan og ættir að sjá sætið fyrir gorma.
Re: Ónýtir demparar?
Sent: Fim 23. Júl 2020 13:03
af littli-Jake
audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.
Eru gormar að aftan?
Henjo skrifaði:Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
161.369 km.
Jamm, gormur og dempari vinna alltaf daman. VW/Skoda eru oft með hann fyrir utan dempara. Kíktu undir bílinn að aftan og ættir að sjá sætið fyrir gorma.
Í fólks bílum er það ekki mjög algengt að aftan og er ekki í þessum bílum.
Að þvi sögðu væri ekki vitlaust að taka bæði. Vinst að einhverju leyti saman
Re: Ónýtir demparar?
Sent: Fim 23. Júl 2020 15:23
af GuðjónR
littli-Jake skrifaði:
audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.
Eru gormar að aftan?
Henjo skrifaði:Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
161.369 km.
Jamm, gormur og dempari vinna alltaf daman. VW/Skoda eru oft með hann fyrir utan dempara. Kíktu undir bílinn að aftan og ættir að sjá sætið fyrir gorma.
Í fólks bílum er það ekki mjög algengt að aftan og er ekki í þessum bílum.
Að þvi sögðu væri ekki vitlaust að taka bæði. Vinst að einhverju leyti saman
Þú verður að taka frá ágúst mánuð og kannski part af september ef þetta heldur áfram svona
Re: Ónýtir demparar?
Sent: Fim 23. Júl 2020 17:43
af littli-Jake
GuðjónR skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.
Eru gormar að aftan?
Henjo skrifaði:Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
161.369 km.
Jamm, gormur og dempari vinna alltaf daman. VW/Skoda eru oft með hann fyrir utan dempara. Kíktu undir bílinn að aftan og ættir að sjá sætið fyrir gorma.
Í fólks bílum er það ekki mjög algengt að aftan og er ekki í þessum bílum.
Að þvi sögðu væri ekki vitlaust að taka bæði. Vinst að einhverju leyti saman
Þú verður að taka frá ágúst mánuð og kannski part af september ef þetta heldur áfram svona
Mér sýnist það. Ekki nema að þu kaupir bara nokkur rafmagns hlaupahjól fyrir fjölskylduna og bakpoka fyrir auka batterí
Re: Ónýtir demparar?
Sent: Fös 24. Júl 2020 15:44
af Elvar81
ég er ný búinn að skipta hjá mér um dempara og gorma að aftan á suzuki grandvitara 2011
þessi voru með ódýrustu varahlutina http://www.autoparts.is/
ps. það er eina vitið að skipta um demparana og gormana
Re: Ónýtir demparar?
Sent: Fös 24. Júl 2020 22:39
af ScareCrow
littli-Jake skrifaði:
audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:Ég myndi líka láta skipta um gorma í leiðinni ef þeir eru jafn gamlir.
Eru gormar að aftan?
Henjo skrifaði:Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður hjá þér?
161.369 km.
Jamm, gormur og dempari vinna alltaf daman. VW/Skoda eru oft með hann fyrir utan dempara. Kíktu undir bílinn að aftan og ættir að sjá sætið fyrir gorma.
Í fólks bílum er það ekki mjög algengt að aftan og er ekki í þessum bílum.
Að þvi sögðu væri ekki vitlaust að taka bæði. Vinst að einhverju leyti saman
Það er ekki rétt hjá þér... Gormurinn er "sér", eða já fyrir utan dempara...
Ég á 4x4 svona bíl og þar á undan frammdrifs, og báðir með gorminn fyrir utan dempara.
Re: Ónýtir demparar?
Sent: Fös 24. Júl 2020 23:40
af Sinnumtveir
Sýnist annar demparinn ónýtur. Tjekkaðu á autoparts.is ab.is bilanaust.is stilling.is poulsen.is falkinn.is
Re: Ónýtir demparar?
Sent: Fös 07. Ágú 2020 16:41
af pattzi
Þetta er ónýtt og dugir því miður ekkert í mörg ár...
Ég á 2012 octaviu sama body ekinn c.a 213þ og það er orginal gormar og demparar í honum og maður finnur það alveg,, Liggur vel í jörðinni finnst mér og leiðinlegur einhvernveginn... en fékk skoðun svo veit ekki .. ég á líka 2006 octaviu og það er nýtt í honum Spurning hvort passi á milli úr 2006 haha ... sá er ekinn 310þ
En ég átti annan 2006 árg sem fór tímareim í í fyrra og ég var búiinn að skipta þessu öllu út og það fór semsagt allt á sama tíma ... Hjólabúnaðurinn eins og leggur sig var nýr
EDIT: Sá myndbandið og minn er ekki svona slæmur en leggst fljótt niður og maður fer að setja einhvað smá í hann sem hinn gerir ekki..
+ Rekst uppundir þegar ég keyrir yfir háa hraðahindrun eða á samskeytum á fjölbýlishúsum sem eru með brekkur