Síða 1 af 1

Lenovo Legion 27" 1440p IPS 165hz [SELDUR!]

Sent: Mið 08. Júl 2020 21:03
af Baraoli
Til sölu, gott sem nýr Lenovo Legion 27" tommu IPS 165 hz skjár. Keyptur fyrir 3 mánuðum í ELKO og því nóg eftir af ábyrgð!

Linkur á skjáinn https://elko.is/lenovo-legion-y27q-20-2 ... 65eegac1eu

SELDUR!

Áhugasamir hafið samband í PM.

Re: Lenovo Legion 27" 1440p IPS 165hz

Sent: Mið 08. Júl 2020 21:17
af CendenZ
Ég var að spá í að kaupa mér þennan skjá, geturu sagt mér hvers vegna þú vilt selja hann ? er eitthvað sem þú fílar ekki :-k :-k

Re: Lenovo Legion 27" 1440p IPS 165hz

Sent: Mið 08. Júl 2020 21:52
af Baraoli
CendenZ skrifaði:Ég var að spá í að kaupa mér þennan skjá, geturu sagt mér hvers vegna þú vilt selja hann ? er eitthvað sem þú fílar ekki :-k :-k
Það er ekki eitt einasta atriði sem ég fíla ekki við þennan skjá, það er án efa besti skjár sem ég hef nokkurn tíman átt. En ástæðan fyrir sölu er einföld, ég ætlaði mér alltaf að smíða borðtölvu en vegna plássleysi keypti ég mér fartölvu með "decent" innbyggðum skjá og þarf því þennan ekki.
Mun sjá mikið eftir þessum skjá það er ekki spurning.

Re: Lenovo Legion 27" 1440p IPS 165hz

Sent: Fim 09. Júl 2020 10:50
af CendenZ
Hvað viltu fá fyrir skjáinn ? :-"

Re: Lenovo Legion 27" 1440p IPS 165hz

Sent: Fös 10. Júl 2020 22:06
af Baraoli
Bjóða bara það sem þér finnst sanngjarnt fyrir gott sem nýjan skjá sem sér ekki á og þarf ekki að setja saman og henda umbúðum ;)

Re: Lenovo Legion 27" 1440p IPS 165hz

Sent: Sun 12. Júl 2020 09:18
af DJ-Darko7000
Skoðaru skipti á 2018 Lenovo Ideapad. Smooth og góð vél með i5 - DDR4 - SSD - M.2. Létt og góð rafhlöðuending.