Síða 1 af 1

[TS] - Bortðtölva - SELD

Sent: Mán 06. Júl 2020 15:46
af MagzNot
Er að hugsa um að losa mig við borðtölvuna mína. Vitneskja mín í þessum málum er takmörkuð og langar að sjá hvað menn eru tilbúnir að borga fyrir þessa tölvu. Mun klárlega selja ef ágætis tilboð kemur. Verðlöggur mega láta í sér heyra :)

InWin A1 turn
AVGA RTX 2070 SUPER skjákort
Intel Core i7 9700F örgjörvi
Z390 I AORUS PRO WIFI-CF móðurborð
16 GB RAM

Keypti tölvuna í Júní í fyrra en skjákortið og örgvjörvinn voru keypt fyrir 2 mánuðum síðan sirka. Eins og ég segi þá veit ég lítið um svona tölvur en endilega segið mér hvaða aðrar upplýsingar ættu að vera þarna. Verðlöggur látið heyra í ykkur hvað þessi gæti farið á og þeir sem hafa áhuga á henni endilega bjóðið í hana.

Re: [TS] - Bortðtölva

Sent: Mán 06. Júl 2020 16:03
af Saewen
Ég skal byrja þetta. 180k fyrir hana :)

Re: [TS] - Bortðtölva

Sent: Mán 06. Júl 2020 16:07
af MagzNot
Saewen skrifaði:Ég skal byrja þetta. 180k fyrir hana :)
Var að vonast eftir aðeins meira fyrir hana. Mun leyfa þessum pósti að vera hér inn á í eitthvern tíma í viðbót en ef enginn býður betur þá læt ég þig fá hana á 180.

Re: [TS] - Bortðtölva

Sent: Mán 06. Júl 2020 16:53
af Atvagl
Býð 70.000 í skjákortið ef þú tekur partasölu í mál

Re: [TS] - Bortðtölva

Sent: Mán 06. Júl 2020 17:12
af MagzNot
Atvagl skrifaði:Býð 70.000 í skjákortið ef þú tekur partasölu í mál
Þakka boðið en er að reyna að losa mig við þetta allt saman í einu. Takk samt :japsmile

Re: [TS] - Bortðtölva

Sent: Þri 07. Júl 2020 09:07
af kizi86
er engin gagnageymsla í tölvunni?

Re: [TS] - Bortðtölva

Sent: Þri 07. Júl 2020 09:45
af MagzNot
kizi86 skrifaði:er engin gagnageymsla í tölvunni?
512 gb ssd