Síða 1 af 1

Tappa in ears heyrnartól eða over ears heyrnartó

Sent: Sun 05. Júl 2020 22:57
af jardel
Utandyra. Eru einhverjir hér sem geta notað þessi tappa heyrnartól? Ég hef prufað þau en verkjar undan að nota þau.
Hvaða heyrnartól eruð þið að nota utandyra og afhverju?

Re: Tappa heyrnartól eða yfir eyru heyrnartó

Sent: Sun 05. Júl 2020 23:01
af Atvagl
Ég nota Airpods Pro einfaldlega vegna þess að þau eru meðfærilegust og eru ekki eyrnapyndingatæki eins og önnur Apple heyrnartól. Í fullkomnum heimi myndi ég þó líklega velja Sennheiser Momentum 3 með ANC eða Bose QC35 II ef þau væru ekki svona plássfrek!

Re: Tappa heyrnartól eða yfir eyru heyrnartó

Sent: Mán 06. Júl 2020 03:06
af Bourne
Hvað er tappa heyrnartól? Ertu að tala um in-ears eða heyrnartól fyrir tappa sem fara niður í bæ að pikka upp chicks.

Re: Tappa heyrnartól eða yfir eyru heyrnartó

Sent: Mán 06. Júl 2020 07:34
af Hizzman
jardel skrifaði:Utandyra. Eru einhverjir hér sem geta notað þessi tappa heyrnartól? Ég hef prufað þau en verkjar undan að nota þau.
Hvaða heyrnartól eruð þið að nota utandyra og afhverju?
mig langar í þessi

https://elko.is/hljod-og-mynd/heyrnarto ... saeroblack

Re: Tappa heyrnartól eða yfir eyru heyrnartó

Sent: Mán 06. Júl 2020 08:42
af jardel
Ég er að meina in ears tappa heyrnartól.
Mér finnst ómögulegt að nota svoleiðis.
En ef maður fer i over ears og er úti í miklum hita þá svitnar maður mikið á eyrunum. Það virðist ómögulegt að fá annað en tappa i dag.

Re: Tappa heyrnartól eða yfir eyru heyrnartó

Sent: Mán 06. Júl 2020 17:46
af Hizzman
jardel skrifaði:Ég er að meina in ears tappa heyrnartól.
Mér finnst ómögulegt að nota svoleiðis.
En ef maður fer i over ears og er úti í miklum hita þá svitnar maður mikið á eyrunum. Það virðist ómögulegt að fá annað en tappa i dag.

Hvað um þessi?

https://elko.is/hljod-og-mynd/heyrnarto ... l-mii11036

Re: Tappa heyrnartól eða yfir eyru heyrnartó

Sent: Mán 06. Júl 2020 18:45
af jardel
Hizzman skrifaði:
jardel skrifaði:Ég er að meina in ears tappa heyrnartól.
Mér finnst ómögulegt að nota svoleiðis.
En ef maður fer i over ears og er úti í miklum hita þá svitnar maður mikið á eyrunum. Það virðist ómögulegt að fá annað en tappa i dag.

Hvað um þessi?

https://elko.is/hljod-og-mynd/heyrnarto ... l-mii11036

Takk fyrir ábendinguna.
Ég hef aldrei heyrt um þetta merki.
Eru þetta sæmileg heyrnartól samanborið við Sennheiser jbl?

Re: Tappa in ears heyrnartól eða over ears heyrnartó

Sent: Mán 06. Júl 2020 21:23
af Hizzman
Þau eru ekkert að fá háar einkunnir í umsögnum. Þetta er samt áhugaverð útfærsla. Tollir vel og er ekki að flækjast of mikið fyrir. Það eru svipuð tól sem heita Kamtron, þau fá góða dóma, en virðast ekki fást á Íslandi.

Re: Tappa in ears heyrnartól eða over ears heyrnartó

Sent: Mán 06. Júl 2020 21:56
af Fumbler
Frúinn mín þolir ekki svona tappa í eyru og fékk sér svona, fyrir utan eyra, bein víbríngs dæmi, Aftershokz Aeropex og hún er að fíla þau. Mjög fínn hljómur í þeim, hægt að prófa í elko lindum
https://elko.is/hljod-og-mynd/heyrnarto ... saeroblack

Re: Tappa in ears heyrnartól eða over ears heyrnartó

Sent: Mán 06. Júl 2020 22:06
af jardel
Merkilegt að það sé ekki hægt að fá þessu venjulega sem maður setur í eyrun þráðlaus. Það virðast bara tappar vera i boði.